Milljarða sparnaður af Hvalfjarðargöngum

Sparnaður íslenska ríkisins af því að Hvalfjarðargöng voru tekin í notkun gæti numið á fimmta milljarð króna, á þeim tveimur áratugum sem liðnir eru síðan fyrsti bíllinn fór þar í gegn. Þetta kemur fram í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu-...
23.02.2018 - 14:03

„Allur mars er eftir”

Enn er gefin út gul viðvörun fyrir landið vegna storms og óveðurs á landinu í dag. Veðrið verður verst á Suðvesturhorninu og hviður geta farið upp í 45 metra á sekúndu. Þetta verður þó að öllum líkindum síðasti stormurinn í bili, en veðurfræðingur...
23.02.2018 - 11:09

Markaðssettu stærri höfn á Grundarfirði

Gert er ráð fyrir í samgönguáætlun að höfnin í Grundarfirði verði stækkuð og hefur hún verið markaðsett fyrir skemmtiferðaskip með það í huga. Óvissa hefur ríkt um fjármögnun samgönguáætlunar. Orðspor Grundfirðinga er að veði ef ekki er hægt að...
22.02.2018 - 19:20

Vill kanna áhrif heilsársvegar um Skógarströnd

Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að gerð verði hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar á norðanverðu Snæfellsnesi, milli Búðardals og Stykkishólms. Með því að skoða möguleg áhrif...
21.02.2018 - 14:20

Skólinn farinn úr viðsjárverðri stöðu í plús

Algjör viðsnúningur hefur orðið í rekstri Landbúnaðarháskóla Íslands síðustu ár. Þetta má lesa úr skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um stöðu skólans sem birt var í dag. Ríkisendurskoðun hefur á síðustu árum skilað Alþingi tveimur skýrslum þar...
21.02.2018 - 12:16

Rafmagnslaust á Mýrum og Sandskeiði

Rafmagnsbilun er í spennistöð í Brúarlandi og er Mýrarlína úti. Unnið er að viðgerð og vonast til að rafmagn komist á innan stundar. Rafmagnsleysið er við Tungulæk að Hítardal á Mýrum. Að sögn RARIK er aðeins verið að skipta um varahluti og tengist...
21.02.2018 - 10:35

Tekur fimm tíma að komast á körfuboltaæfingu

Það getur tekið fimm klukkustundir fyrir leikmenn Vestramanna að komast á körfuboltaæfingu en það eru leikmenn 10. flokks drengja í körfubolta hjá Skallagrími í Borgarnesi og Vestra á norðanverðum Vestfjörðum. Þeir hafa tekið sig saman og spila...
19.02.2018 - 09:06

Færð víða farin að spillast

Færð er farin að spillast víða á suðvestanverðu landinu. Ófært er á Krýsuvíkurvegi, Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallavegi. Skömmu fyrir klukkan sjö varð umferðaróhapp við Reynisfjall sem olli töfum á umferð á þeim slóðum. Mjög hvasst er við Vík...
18.02.2018 - 18:56

Kvartað undan lækni í Ólafsvík til landlæknis

Mál þar sem kvartað er undan heilsugæslulækni í Ólafsvík fyrir að hafna konu læknisþjónustu hefur borist embætti landlæknis. Eiginmaður konunnar, sem fékk höfuðhögg á heimili sínu, segir lágmarksþjónustu felast í því að skoða konuna og búa til...
16.02.2018 - 14:04

Sturla hættir í stjórnmálum eftir 44 ára feril

Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi sveitarstjórnarkosningum heldur segja skilið við stjórnmálin 44 árum eftir að hann hóf ferilinn, sem hefur innifalið bæjarstjóra-, þingmanns- og...
16.02.2018 - 13:43

Bæjarbúar rúnta og kíkja á grunninn

Fjölskyldufyrirtækið G.Run í Grundarfirði stendur nú fyrir byggingu eins flóknasta fiskvinnsluhúss landsins og ef allt gengur að óskum verður það opnað í byrjun næsta árs. „Þetta eru mjög spennandi tímar. Þetta er stærsta verkefni í Grundarfirði...
15.02.2018 - 07:30

Reyna að ná báti af botni Grundarfjarðarhafnar

Stefnt er að því að ná litlum skemmtibát upp af botni Grundarfjarðarhafnar í dag en báturinn sökk á sunnudagsmorgun þegar slæmt veður gekk yfir Snæfellsnes með roki og snjókomu.
13.02.2018 - 11:40

Reykjanesbraut lokuð

Reykjanesbraut er lokuð milli Straumsvíkur og Reykjanesbæjar. Von er á nokkrum flugvélum að utan í nótt, sem seinkaði vegna veðursins í dag og verið að huga að því, hvort og þá hvernig er hægt að greiða farþegum sem í þeim eru leiðina til...
12.02.2018 - 01:25

Lokað um Holtavörðuheiði og ófært víða

Þjóðvegur eitt um Holtavörðuheiði er lokaður vegna ófærðar, og það er vegurinn um Bröttubrekku líka. Björgunarsveitarfólk er að störfum á báðum stöðum við að aðstoða vegfarendur sem þar lentu í vanda. Er því beint til ökumanna að reyna ekki að aka...
09.02.2018 - 00:23

Sex verkefni tilnefnd til Eyrarrósarinnar

Sex verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár. Verðlaunin eru viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Eyrarrósin verður afhent þann 1. mars í Neskaupstað.
06.02.2018 - 14:12