Góðlátlegt grín safnar persónuupplýsingum

Facebook leikur sem býður upp á kynskiptimyndir áskilur sér rétt til að safna, nota og deila umfangsmiklum persónuupplýsingum um notendur leiksins. Fjölmargir Íslendingar hafa tekið þátt í leiknum með mikilli gleði en gamanið kárnar fljótt þegar...
14.02.2018 - 21:15

Facebook brýtur gegn þýskum lögum

Gagnasöfnun Facebook brýtur í bága við þýsk lög, samkvæmt niðurstöðu dómstóls í Berlín. Samfélagsmiðillinn má þó enn auglýsa sig sem ókeypis, þó þýsku neytendasamtökin vilji meina að notendur greiði fyrir með persónuupplýsingum.
13.02.2018 - 12:57

Yfirborð sjávar hækkar hraðar en ætlað var

Yfirborð sjávar hækkar hraðar en talið hefur verið til skamms tíma. Þetta ráða sérfræðingar í loftslagsmálum af gervihnattamyndum sem ná allt aftur til ársins 1992. Það sem meira er, þá hækkar yfirborð heimshafanna hraðar með hverju árinu sem líður...

Vísindamenn fundu pétursskip við hverastrýtur

Bandarískir vísindamenn hafa uppvötað skötutegund sem gýtur eggjum sínum við neðansjávarhveri eða hverastrýtur þar sem sjávarhitinn fer í allt að 400 gráður á celsíus. Uppgötvunina gerðu vísindamennirnir við Galapagos eyjar.
12.02.2018 - 10:24

Erfitt að treysta á skilningarvitin á netinu

Netsvikarar og tölvuglæpamenn færa sig sífellt upp á skaftið. Innan tíðar verður erfitt fyrir fólk að treysta á skilningarvit sín, því tækni í mynd- og hljóðvinnslu fleygir svo fram að auðvelt verður að falsa hreyfimyndir, jafnvel í beinni...
05.02.2018 - 19:52

Undrabarn gefur fötluðum rödd með gervigreind

Hvað voruð þið að gera í lífinu þegar þið voruð 11 ára? Vonandi eitthvað skemmtilegt. Tanmay Bakshi viðmælandi Kastljóssins í kvöld var einmitt 11 ára þegar hann kom fyrsta snjallforritinu sínu á markað. Hann meðal yngstu forritara í heimi á sviði...
01.02.2018 - 16:43

Breytir sýn á þróun mannsins

Vísindamönnum við háskólann í Tel Aviv í Ísrael, í samvinnu við stærri alþjóðlegan hóp fræðimanna, hefur tekist að aldursgreina steingerðan mannskjálka, sem bendir til þess að hinn viti borni maður, homo sapines, hafi lifað utan Afríku fyrir 177 til...
26.01.2018 - 16:13

Vilja 5 milljónir rafbíla á götur Kaliforníu

Stjórnvöld í Kaliforníu vinna markvisst að því að fjölga visthæfum bifreiðum í ríkinu og stefna að því að minnst fimm milljónir rafmagnsbíla verði komnir á götur Kaliforníu árið 2030. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu, undirritaði á föstudag...

Uppeldi hafi áhrif á greind

Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sýnir fram á að umhverfi og aðhlynning barna í æsku hafi áhrif á gáfur þeirra. „Börn fæðast ekki bara góð eða vond, eða skýr, gáfuð, greind með mikla getu. Þau fæðast full af vilja til þess að taka við góðu úr...
26.01.2018 - 10:40

Fyrstu klónuðu prímatarnir komnir í heiminn

Kínverskir vísindamenn hafa klónað tvo makakí-smáapa af ættkvísl markatta. Eru þetta fyrstu prímatarnir sem klónaðir hafa verið, en aðferðin sem notuð var er samsvarandi þeirri sem notuð var við klónun kindarinnar Dollý. Þeir Sjong Sjong og Húa Húa...
25.01.2018 - 04:18

Prenta líffærin í þrívídd og skera svo

Unnt er að framkvæma skurðaðgerðir hér á landi af meiri nákvæmni en áður með tilkomu nýs þrívíddarprentara. Hægt var að fjarlægja heilaæxli, sem erlendir sérfræðingar töldu ógerlegt, eftir að æxlið var prentað í þrívídd. Nýr þrívíddarprentari var...
23.01.2018 - 19:19

Þurfum að búa okkur undir hraðar breytingar

Miklar breytingar verða á atvinnu fólks á komandi árum, mörg störf sem við höfum þekkt hverfa vegna aukinnar sjálfvirkni og notkunar gervigreindar. Ný störf verða auðvitað til. Fjórða iðnbyltingin er fram undan og mikilvægt er að við búum okkur...
16.01.2018 - 10:55

Gervitungl í Háskóla Íslands

Agnarsmá gervitungl nýtast íslenskum vísindamönnum gríðarvel að sögn rekstors Háskóla Íslands. Þau veiti miklar upplýsingar á skömmum tíma. Eitt slíkt gervitungl má nú sjá á Háskólatorgi núna.
15.01.2018 - 22:25

Skoða þarf skattlagningu á Bitcoin-gröft

Þingmaður Pírata segir áhyggjuefni að stórir erlendir aðilar nýti ódýra íslenska orku í að grafa eftir Bitcoin-rafeyri og græða milljarða án þess að skilja nokkuð eftir í landinu. Nauðsynlegt sé að ræða hvort skattleggja skuli starfsemina.
08.01.2018 - 21:50

Öryggisgallar herja líka á snjalltæki Apple

Alvarlegir gallar, sem tölvuþrjótar geta notfært sér til að stela lykilorðum, eru í nær öllum snjalltækjum. Einnig frá tölvurisanum Apple sem ætlar að gefa út öryggisuppfærslu á næstu dögum. Notendur eru hvattir til að uppfæra tækin því annars eru...
05.01.2018 - 12:30