Glúten ekki sá skúrkur sem margir vilja meina?

Rannsókn við læknadeild Óslóarháskóla bendir til þess að margir þeirra sem telja sig haldna glútenóþoli séu það alls ekki, heldur bregðist líkami þeirra við allt öðru efni í matnum, gerjanlegu fjölsykrunni frúktan. Gry Irene Skodje leiddi...
19.11.2017 - 05:37

Tónlist Ólafs send tólf ljósár út í geiminn

Tónverk eftir Ólaf Arnalds var í dag sent af stað til plánetunnar GJ273b en talið er að þar gæti mögulega verið líf. Plánetan er 12,4 ljósár frá jörðu og munu útvarpsbylgjurnar berast þangað eftir 12 ár og 145 daga. Verk Ólafs mun ná til íbúa...
17.11.2017 - 09:51

Varað við Netflix-vírus

Svokallaður „smitaður“ póstur lendir um þessar mundir í tölvupósthólfum grunlausra landsmanna, en um er að ræða póst sem er ranglega merktur streymisveitunni Netflix.
15.11.2017 - 16:58

Góð ráð til að bæta þráðlausu tenginguna

„Við erum öll að nota þráðlaust net miklu meira en við gerðum og þau eru að þróast kannski hægar en margt annað sem við erum að nota,“ segir Guðmundur Jóhannsson tæknisérfræðingur Morgunútvarpsins á Rás 2. Hann segir að staðsetning beinis skipti...

Náði ótrúlegum myndum af rennandi hrauni

Ótrúlegar myndir náðust af rennandi hrauni á Havaí þegar lítilli myndavél var komið fyrir í sprungu hvar hraun rann ofan í. Ljósmyndarinn, Erik Storm, var við myndatökur á eldfjallaeynni þegar hann ákvað að reyna að ná nærmyndum af rennandi hrauninu.
11.11.2017 - 11:13

Franken vill láta rannsaka völd netfyrirtækja

Ítarlegrar rannsóknar er nú krafist í Bandaríkjunum á samfélagsmiðlum og netfyrirtækjum fyrir að grípa ekki til aðgerða til að koma í veg fyrir dreifingu áróðurs, falsfrétta og hatursorðræðu á netinu.
09.11.2017 - 10:26

Uber og NASA snúa bökum saman í flugsamgöngum

Snjallleigubílaþjónustan Uber og NASA ætla að snúa bökum saman í þróun flugleigufarartækja. Ætlunin er að kostnaðurinn við slíkar samgöngur verði sá sami fyrir neytandann og að taka Uber leigubíl.
09.11.2017 - 06:12

Ráðgátan um andlát Chopin líklega leyst

Ný rannsókn er talin varpa ljósi á dánarorsök pólska tónskáldsins og píanistans Frédéric Chopin sem lést fyrir 170 árum. Nýjar rannsóknir á hjarta hans, sem fjarlægt var úr líkamanum og varðveitt, hafa leitt í ljós bólgu í gollurhúsi, hjartasjúkdóm...

Bubbi varar við netníðingi sem notar nafn hans

Bubbi Morthens varar við netníðingi á Facebook-síðu sinni í kvöld en maðurinn hefur stofnað aðgang á Instagram í nafni tónlistarmannsins. Bubbi segir manninn nota nafnið sitt til að sækja í konur og stúlkur og hann hafi stolið myndum af síðunni...
01.11.2017 - 21:19

Skutu gervihnetti á sporbraut um jörðu

Bandaríska fyrirtækið SpaceX skaut í gær á loft Falcon 9 geimflaug frá Canaveralhöfða í Flórída. Geimflugin flutti suðurkóreskan fjarskiptagervihnött á sporbraut um jörðu. Honum er ætlað að bæta samskipti í lofti yfir Suðaustur-Asíu og...
31.10.2017 - 07:42

Nokia 3510 veitir aftengingu frá Matrixinu

Júlíus Viggó Ólafsson er 16 ára unglingur með gamlan síma. Það er að segja, hann er ekki með snjallsíma, heldur gengur um með Nokia farsíma af gerðinni 3510, á að giska svona 15 ára gamlan.
30.10.2017 - 13:20

Nintendo nánast tvöfaldar hagnaðinn

Hagnaður japanska leikjatölvuframleiðandans Nintendos verður hátt í tvöfalt meiri á þessu fjárhagsári en gert hafði verið ráð fyrir. Búist er við að fyrirtækið hagnist um jafnvirði áttatíu milljarða króna. Samkvæmt fyrri áætlun var gert ráð fyrir að...
30.10.2017 - 08:41

Heimsókn úr öðru sólkerfi

Vísindamenn telja miklar líkur á því að smástirni sem sást þjóta fram hjá sólinni á dögunum sé það fyrsta sem vitað sé til að hafi komið í sólkerfi okkar frá öðru sólkerfi. Smástirnið sást 19. október þegar daglegt eftirlit með hlutum á hreyfingu...
28.10.2017 - 08:18

Skilyrði sérlega góð til vindorkuframleiðslu

Skilyrði til vindorkuframleiðslu hér á landi eru með því besta sem gerist í Vestur-Evrópu, samkvæmt nýrri skýrslu. Skýrsluhöfundar hvetja til þess að horft verði til samþættingar vatns- og vindorkuframleiðslu, því vindar blási hraustlega yfir...
26.10.2017 - 12:04

Kerecis: Prófa nýja möguleika sáraroðs

Niðurstöður nýrra rannsókna á virkni Omega3 fitusýra í svokölluðum sáraroðum fyrirtækisins Kerecis sýna að fitursýrurnar draga úr bólgusvörun í þrálátum sárum. Unnið er að því að prófa vöruna enn frekar, meðal annars til meðferðar á brunasárum...
25.10.2017 - 15:30