Þurftu að loka sundlauginni vegna mikils álags

Sundlauginni á Stokkseyri var lokað tímabundið í dag til að koma í veg fyrir að of mikið álag yrði á hitaveitu Árborgar. Dæla sem heldur úti þrýstingi á Stokkseyri sló út í gærkvöld og það olli því að hitakerfi grunnskólans í bænum datt út.
04.01.2018 - 16:19

Aðaláhyggjurnar voru að komast ekki í flug

Aðaláhyggjur ferðamannanna sem leituðu skjóls í fjöldahjálparstöðinni í Vík í gær eftir að Suðurlandsvegi var lokað voru þær að komast ekki til Keflavíkur í flug í tæka tíð. Þetta segir Ragnheiður Högnadóttir hjá Rauða krossinum í Vík, sem telur þó...
03.01.2018 - 08:11

Fært að nýju undir Eyjafjöllum

Vegurinn undir Eyjafjöllum hefur verið opnaður að nýju eftir að snjóruðningstæki fóru um hann og ruddu burtu sköflum sem þar höfðu myndast. Á korti á vef Vegagerðarinnar má sjá að hálka og hálkublettir eru á hluta leiðarinnar milli Víkur og...
02.01.2018 - 22:55

Veltan jókst um 20 prósent á landsbyggðinni

Hlutfallsleg aukning veltu fasteignaviðskipta var þrefalt meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði segir að framboðsskortur á höfuðborgarsvæðinu hafi ýtt upp verðinu í nágrannasveitarfélögum. 
02.01.2018 - 15:34

Lokað yfir Reynisfjall vegna óveðurs

Það er búið að loka hringveginum undir Eyjafjöllum og við Reynisfjall vegna óveðurs. Í Öræfum eru norðaustan 18-25 metrar á sekúndu og slydda eða snjókoma og vindhviður gætu farið yfir 35 metra á sekúndu í hviðum.
02.01.2018 - 14:39

Rafmagnslaust í Vík og strandaðir ferðamenn

Rafmagnslaust er að hluta í Vík í Mýrdal. Að sögn heimamanna er meðal annars rafmagnslaust á bensínstöðinni, þar sem jafnframt er ein helsta þjónustumiðstöð bæjarins. Að sögn vakthafandi starfsmanns Rarik er ástæða rafmagnsbilunarinnar þekkt og...
31.12.2017 - 10:47

Ættingjar rútufarþeganna á leið til Íslands

Margir ættingjar kínversku rútufarþeganna sem lentu í slysi í Eldhrauni vestan Kirkjubæjarklausturs á miðvikudag eru nú á leið til landsins. Þetta kemur fram í frétt á vef kínverska sendiráðsins á Íslandi. Þar segir að ættingjarnir hafi fengið...
29.12.2017 - 22:48

Mikil ringulreið á slysstað og fimbulkuldi

Hjúkrunarfræðingur frá Kirkjubæjarklaustri, sem var fyrstur á vettvang banaslyssins í Eldhrauni í gær, segir aðstæður hafa verið erfiðar og að mikil ringulreið hafi verið á slysstað.

Dregur fram aksturslag bílstjóra fólksbílsins

Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar lætur að því liggja á Facebook að orsaka rútuslyssins skammt vestan Kirkjubæjarklausturs í dag sé meðal annars að leita í aksturslagi bílstjóra fólksbifreiðarinnar, sem rútunni var ekið aftan á í aðdraganda þess að...

Björgunarsveitarmenn að störfum fram á kvöld

Rúmlega 60 félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg komu á einn eða annan hátt að aðgerðum vegna rútuslyssins á Suðurlandi í dag. Þeir sinntu meðal annars aðgerðarstjórnun, samhæfingu, aðhlynningu á vettvangi, flutning á slösuðum og lokunum á...

„Hörmungaratburður og mjög erfiður vettvangur“

Aðstæður á vettvangi rútuslyssins við Kirkjubæjarklaustur í dag voru mjög erfiðar. Í heild tóku um 300 manns þátt í björgunaraðgerðum og aðhlynningu. Búið er að opna Suðurlandsveg vestan við Hunkubakka þar sem slysið varð. Landspítali hefur verið...

Búið að ná slösuðum undan rútunni

Að minnsta kosti einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir að rúta valt við Eldhraun, rétt vestan við Kirkjubæjarklaustur á tólfta tímanum í morgun. Í rútunni voru 45 kínverskir ferðamenn. Ellefu slasaðir hafa verið fluttir af vettvangi með...

Tveir slösuðust í fjallshlíðum

Tveir menn slösuðust með skömmu millibili þegar þeir féllu í fjallshlíðum á fimmta tímanum í dag, annar í Ingólfsfjalli en hinn fyrir ofan Patreksfjörð. Björgunarsveitarfólk frá Patreksfirði fór síðari manninum til aðstoðar og kom honum niður á veg...
25.12.2017 - 17:31

Nýhættur Sólheimastjóri í sjóböð á Eyrarbakka

Guðmundur Ármann Pétursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sólheima, hefur fengið vilyrði frá bæjarráði Árborgar fyrir landi við höfnina á Eyrarbakka og í fjörunni vestan hennar þar sem hann ætlar að koma upp baðhúsi með sjóböðum. Þá hyggst hann reka...
24.12.2017 - 17:09

Flughált í Borgarfirði og ófærð vestra

Það er lítið skyggni á fjallvegum á norðvestanverðu landinu og margir þeirra eru ófærir. Það er þæfingsfærð og stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði og ófært á Þröskuldum. Þá er þungfært og skafrenningur á Klettshálsi. Annars er hálka eða hálkublettir...
24.12.2017 - 07:51