„Menn eru frekar pirraðir við okkur”

Vetur konungur hélt áfram að minna hressilega á sig á Norður- og Austurlandi í dag. Snjómokstursmenn lögðu götur Akureyrar undir sig um tíma til að létta ökumönnum aksturinn með tilheyrandi töfum og sagðist starfsmaður Akureyrarbæjar hafa orðið var...
23.11.2017 - 19:00

Víða truflanir á almenningssamgöngum

Talsverð röskun er á almenningssamgöngum víða um land vegna óveðurs. Strætó hefur þurft að fella niður ferðir og þá verður ekkert flogið til eða frá Ísafirði í dag. Annað innanlandsflug er á áætlun.
23.11.2017 - 14:43

Versnandi veður og vegir lokast

Vonskuveður er nú víða um land, aðallega á fjallvegum, með tilheyrandi ófærð. Verst er staðan á Austur- og Suðausturlandi og þar hafa björgunarsveitir verið í aðgerðum í nótt og í morgun. Það spáir versnandi veðri þegar líður á daginn.
23.11.2017 - 13:35

Harmar að 35 íbúða blokk standi auð

Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs harmar að 35 íbúða blokk sem sjóðurinn keypti hafi staðið auð frá því í ágúst. Ekki sé æskilegt fyrir lífeyrissjóði að standa í skammtímafjárfestingum með íbúðarhúsnæði.
22.11.2017 - 13:01

Áfram fylgst með snjóflóðahættu víða um land

Óvissustigi vegna snjóflóða hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum á ný, en því var aflétt síðdegis í gær. Súðavíkurhlíð hefur jafnframt verið lokað á ný eftir að snjóflóð féll á veginn í morgun. Búast má við snjóflóðahættu á Norðurlandi...
22.11.2017 - 12:55

Vegagerðarmenn við öllu búnir

Þokkaleg vetrarfærð er nú um mestallt land - síst þó á Vestfjörðum. Vegagerðarmenn eru við öllu búnir því spáin er ekki góð. Nóttin var róleg hjá björgunarsveitum og hafa engin útköll borist frá því í gærkvöld.
22.11.2017 - 12:17

„Ég er ekki vanur svona snjó”

Vonskuveður var á mestöllu landinu í gær með snjókomu og hvassviðri. Vegum var víða lokað og lentu ökumenn í hremmingum á fjallvegum. Veður er enn víða slæmt. Spænskum fjölskylduföður var nokkuð brugðið í gær þegar Víkurskarðið tók á móti honum og...
22.11.2017 - 10:35

Ók á gangandi vegfaranda og keyrði á brott

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir ökumanni sem keyrði á gangandi vegfaranda í gær og lét sig síðan hverfa. Þá eru vitni að slysinu beðin að gefa sig fram.
21.11.2017 - 16:17

Flateyrarvegi lokað vegna snjóflóða

Vegagerðin hefur lokað Flateyrarvegi vegna snjóflóða. Vegurinn um Súðavíkurhlíð er enn lokaður. Einnig leiðin um Víkurskarð og Mývatns- og Möðrudalsöræfi.
21.11.2017 - 14:51

Vegir lokaðir og ökumenn í vanda á fjallvegum

Leiðindaveður er nú víða um land og ófærð á norðanverðu landinu. Ökumenn lentu í vandræðum í nótt og björgunarsveitarfólk á Vestfjörðum og Norðurlandi hafa aðstoðað ökumenn í morgun. Vegirnir um Súðavíkurhlíð, til Siglufjarðar, um Víkurskarð og...
21.11.2017 - 12:38

Tvær flugferðir frestuðust

Flug hefur að mestu gengið eftir áætlun í morgun þrátt fyrir óveður á norðvestanverðu landinu sem færist yfir landið. Flugi frá Reykjavík til Ísafjarðar sem átti að hefjast klukkan níu hefur þó verið frestað og verður staðan tekin í hádeginu. Sömu...
21.11.2017 - 11:24

Fært um Ólafsfjarðarmúla og Þverárfjall

Vegagerðin er búin að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla og yfir Þverárfjall. Siglufjarðarvegur er enn lokaður. Vegfarendur á þessum leiðum eru hvattir til að kynna sér aðstæður og fara varlega.
21.11.2017 - 09:33

Þrjá tíma að komast á heiðina í óveðrinu

Björgunarsveitamenn komu fólki á þremur fólksbílum til bjargar eftir að bílar festust á Holtavörðuheiði í nótt. Sjö flutningabílar festust efst á heiðinni og kemst þar enginn framhjá fyrr en búið er að moka heiðina. Mikið óveður geisaði á heiðinni í...
21.11.2017 - 08:42

Alltaf verið heilluð af eggjum

Telma Magnúsdóttir endurgerir egg íslenskra fugla og býr til úr þeim hálsfestar, eyrnalokka og hringa sem hún framleiðir undir merkinu Varpið. Þetta byrjaði sem litlujólagjöf handa vinkonu en vatt svo upp á sig. Nú streyma egg hinna ýmsu fugla út úr...
21.11.2017 - 08:00

Taka yfir reksturinn og dagsektir fylgja með

Olís hefur tekið yfir rekstur bensínstöðvar í Varmahlíð. Búnaðurinn, sem var keyptur af N1, stenst ekki kröfur um mengunarvarnir og þarf fyrirtækið að greiða dagsektir. N1 hættir afgreiðslu eldsneytis í Ketilási um næstu mánaðarmót og að óbreyttu...
20.11.2017 - 14:07