Gates játar samsæri og Manafort sekkur æ dýpra

Paul Manafort, fyrrverandi ráðgjafi og kosningastjóri Donalds Trumps, hefur verið ákærður fyrir sigla undir fölsku flaggi og greiða erlendum stjórnmálamönnum fúlgur fjár fyrir að ganga erinda fyrrverandi Úkraínuforseta í Bandaríkjunum. Ákæran kemur...

Vopnuð lögregla við hvern skóla í Flórída

Vopnaður lögreglumaður mun standa vörð við hvern einasta almenningsskóla í Flórídaríki héðan í frá. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, tilkynnti þetta á föstudag. Jafnframt verður aldurstakmark til byssukaupa hækkað úr 18 árum í 21 í Flórída. Þessu...
24.02.2018 - 01:34

Refsa fyrirtækjum sem hunsa viðskiptaþvinganir

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnir í dag refsiaðgerðir gegn 56 vöruskipta- og flutningafyrirtækjum. Þau eru sökuð um að aðstoða yfirvöld í Norður-Kóreu við að koma sér undan þeim viðskiptaþvingunum sem samþykktar voru í Öryggisráði...
23.02.2018 - 18:08

Háttsettur yfirmaður Ford víkur vegna ásakana

Æðsti yfirmaður Fordverksmiðjanna í Bandaríkjunum, Raj Nair, er hættur störfum í kjölfar innanhússrannsóknar á ásökunum um óviðeigandi framkomu af hans hálfu. Í yfirlýsingu frá Fordverksmiðjunum, sem undirrituð er af Jim Hackett, stjórnarformanni og...
22.02.2018 - 05:36

Billy Graham er látinn

Bandaríski sjónvarpsprédikarinn Billy Graham lést í dag, 99 ára að aldri. Hann gerðist prédikari á unga aldri og náði mikilli lýðhylli og varð meðal annars andlegur leiðtogi tólf Bandaríkjaforseta. Eftir nær sex áratuga starf við að breiða út...
21.02.2018 - 13:56

Felldu bann við sölu hálfsjálfvirkra vopna

Fulltrúadeild þingsins í Flórída felldi í gærkvöld frumvarp um bann við sölu tiltekinna hálfsjálfvirkra skotvopna og nokkurra gerða af skotfærum. Þingmaður Demókrata, Kionne McGhee að nafni, lagði frumvarpið fram. Hann vildi meðal annars banna sölu...
21.02.2018 - 08:53

Lögmaður kærður í Rússlandsrannsókn

Sérstakur saksóknari í rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum ákærði í dag lögmann sem tengist fyrrverandi ráðgjafa kosningaframboðs Donalds Trumps. Er honum gefið að sök að hafa logið að alríkislögreglunni.
21.02.2018 - 05:32

Trump hlynntur breytingum á byssulögum

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í dag að styðja bann við búnaði sem breytir hálf-sjálfvirkum skotvopnum í sjálfvirk. Hann sagði öryggi nemenda í skólum vera í algjörum forgangi hjá stjórn sinni.
21.02.2018 - 03:50

Trump sest til kvöldverðar með blaðamönnum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur árlegan kvöldverð stjórnmálamanna og blaðamanna í fyrsta sinn síðan hann tók við embætti. Frá þessu greindi Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins í nótt. Hún sagði þó enga ákvörðun...
20.02.2018 - 05:13

Trump segir Rússa eflaust skellihlæjandi

Ef markmið Rússa var að valda sundrung meðal Bandaríkjamanna, þá fóru þeir fram úr villtustu draumum sínum. Þetta segir Bandaríkjaforseti á Twitter í dag. 
18.02.2018 - 22:35

Trump gagnrýnir FBI og McMaster

Donald Trump gagnrýnir alríkislögregluna, FBI, fyrir að hafa ekki brugðist við ábendingum um unga manninn sem myrti 17 í menntaskóla í Flórída í vikunni. Sagði hann stofnunina of upptekna við að reyna að sanna meint tengsl Rússa við kosningaframboð...
18.02.2018 - 06:23

Ráðgjafi forseta segir sannanir óyggjandi

Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta segir ákærurnar gegn Rússunum 13 sýna svo ekki verði um villst að rússnesk stjórnvöld hafi beitt áhrifum sínum á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016.
18.02.2018 - 01:34

Sögðu Trump að skammast sín

Donald Trump Bandaríkjaforseti sætti harðri gagnrýni fyrir viðbrögð sín við skotárásum, á fundi sem haldinn var til að mótmæla útbreiðslu skotvopna í dag. Emma Gonzales, nemandi við skólann í Parkland þar sem sautján voru skotnir til bana á...
17.02.2018 - 20:32

Lögregla ítrekað vöruð við árásarmanninum

Trump Bandaríkjaforseti kom í dag á spítala þar sem hlúð er að fórnarlömbum skotárásarinnar á miðvikudag. Hart er sótt að forsetanum um breytingar á byssulöggjöf, og lögreglu sem var ítrekað vöruð við árásarmanninum.
17.02.2018 - 19:20

Fleiri framhjáhaldssögur af Trump

Nektarfyrirsæta segist hafa átt í ástarsambandi við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, árið 2006. Frásögn hennar minnir um margt á frásögn klámmyndaleikkonu af sambandi við Trump sama ár. 
17.02.2018 - 07:22