Hyggst aðstoða við rannsókn á afskiptum Rússa

Fyrrum ráðgjafi Bandaríkjaforseta virðist á leið í hóp þeirra sem veita sérstökum saksóknara aðstoð í rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Lögmenn hans hafa tilkynnt lögmönnum Bandaríkjaforseta að þeir...
24.11.2017 - 01:32

Læknir beitti íþróttakonur ofbeldi

Larry Nassar, fyrrverandi læknir landsliðs Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum, hefur verið handtekinn og ákærður fyrir kynferðislega áreitni og kynferðislegar árásir á 125 íþróttakonur.
23.11.2017 - 12:51

Hroðalegt gengjamorð nærri Washington

Ofbeldisfulla glæpagengið MS-13 framdi hroðalegt morð nærri Washingtonborg í Bandaríkjunum á dögunum. Lögregla greindi frá þessu í gær. Líkið sem lögreglan fann var afhöfðað og hjarta þess hafði verið skorið úr.
23.11.2017 - 05:22

Þriggja saknað eftir flugslys

Þriggja er saknað eftir að bandarísk herflugvél hrapaði í sjóinn suðaustur af japönsku eynni Okinawa í morgun. Átta hefur verið bjargað, en ellefu voru í vélinni.
22.11.2017 - 11:42

Herða enn refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu

Bandaríkjastjórn hefur hert refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Stjórnvöld tilkynntu í dag að þær beindust gegn vöruflutningum á sjó og kínverskum kaupsýslumönnum sem eiga viðskipti við Norður-Kóreu. Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær...
21.11.2017 - 19:44

Átta konur saka Charlie Rose um áreitni

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Charlie Rose var í gær sendur í leyfi frá störfum eftir að Washington Post birti umfjöllun þess efnis að hann hefði áreitt átta konur sem unnu með honum eða voru umsækjendur um störf. Rose hefur stýrt samnefndum...
21.11.2017 - 07:23

Senda 59.000 Haíta aftur heim

Um 59.000 Haítar, sem notið hafa sérstakrar verndar og haft dvalar- og atvinnuleyfi í Bandaríkjunum í skjóli þess síðan einhver mannskæðasti jarðskjálfti sögunnar reið yfir Haítí árið 2010 þurfa að búa sig undir að yfirgefa Bandaríkin eftir hálft...

Charles Manson látinn

Charles Manson lést á sjúkrahúsi í nótt, 83 ára að aldri. Hann var sakfelldur árið 1971 fyrir sinn þátt í níu morðum fylgismanna sinna. Manson leiddi hóp fólks sem framdi morð í hverfum efnameiri íbúa Los Angeles. Með því vonaðist hann til að ýta...
20.11.2017 - 07:58

Mun ekki hlýða ólöglegri skipun um kjarnaárás

Hershöfðinginn John Hyten, æðsti stjórnandi Bandaríkjahers í öllu er lýtur að kjarnavopnum, segir að hann muni óhikað streitast gegn ólögmætri fyrirskipun um að beita kjarnavopnum, óháð því fá hverjum hún kæmi. Skammt er síðan varnarmálanefnd...
19.11.2017 - 07:23

Trump viðheldur banni á fílabeinsinnflutningi

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur snúið ákvörðun Veiðimálastofnunar Bandaríkjanna og tilkynnt að áfram verði bannað að flytja inn fílabein, óháð því hvaðan það kemur, þar til hann hefur kynnt sér betur stöðu mála.
18.11.2017 - 03:42

Leyfa innflutning fílabeins á ný

Bandarísk yfirvöld hyggjast leyfa innflutning fílabeins til landsins að nýju, svo fremi sem sýnt verði fram á að fílarnir hafi verið veiddir með löglegum hætti. Blátt bann var lagt við því árið 2014 að bandarískir sportveiðimenn tækju minjagripi í...
17.11.2017 - 03:52

Foringi Los Zetas handtekinn

Lögreglan í Mexíkó hefur handtekið foringja glæpaklíku sem kallast Los Zetas og er talinn hafa fyrirskipa morð á 72 farandverkamönnum frá Mið- og Suður-Ameríkuríkjum sem var rænt á leið til Bandaríkjanna og síðan skotnir þegar þeir neituðu að vinna...
15.11.2017 - 13:41

Þrír létust í skotárás í Kaliforníu

Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir skotárás í dag í skóla í Tehama sýslu í hinum dreifðu byggðum í norðurhluta Kaliforníu í dag. Þrír særðust. Fréttastofan KCRA í San Francisco hefur eftir aðstoðarsýslumanni í Tehama að lögreglan hafi skotið...
14.11.2017 - 18:52

Grænlendingar hækka auðlindagjaldið

Grænlenska landstjórnin ætlar að hækka gjöld sem útgerðarmenn þurfa að greiða fyrir veiðiheimildir í grænlenskri lögsögu og taka upp nýtt greiðslukerfi fyrir nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar. Fjármálráðherra grænlensku landstjórnarinnar, Aqqaluaq...
14.11.2017 - 16:50

Mikill niðurskurður hjá General Electric

Bandaríska fyrirtækjasamsteypan General Electric ætlar að segja upp mörg þúsund manns til að draga úr rekstrarkostnaði. Uppsagnirnar eru aðeins einn liður í aðhaldsaðgerðum sem stjórnendurnir hafa tilkynnt til að bjarga samsteypunni. Markaðsvirði...
13.11.2017 - 16:09