Jólagjafir auglýstar á aðfangadagskvöld

Of stórir skór eða of litlir, peysa í lit sem þiggjandi hefur aldrei kunnað að meta, eða miðar í leikhús eða á tónleika sem aldrei verða notaðir. Hvað verður um gjafirnar sem missa marks? Svíar virðast ekki skirrast við það að auglýsa þær til sölu á...
25.12.2017 - 17:10

Borðuðu hnetusmjör á aðfangadagskvöld

Mikið hefur verið að gera í þeim búðum sem eru opnar í dag. Ljóst er að marga vantaði eitt og annað. Vissan mun má þó sjá eftir búðum. Þannig voru erlendir ferðamenn mest áberandi í Krambúðinni á Skólavörðustíg í Reykjavík þegar fréttamann og...
25.12.2017 - 16:22

Forlagið enn langstærst á bókamarkaði

Forlagið er enn langstærsta bókaútgáfan á Íslandi með 45 til 50 prósenta markaðshlutdeild og fjórfalt stærra en næst stærsta bókaútgáfan, Bjartur-Veröld. Því er fyrirtækið með markaðsráðandi stöðu og ekki ástæða til að fella niður skilyrði sem sett...
21.12.2017 - 13:11

Innkalla 514 Nissan Navara bíla

Bílasalinn BL hefur tilkynnt til Neytendastofu um innköllun á Nissan Navara D40 árgerð 2005 til 2012, alls 514 bifreiðar. Í tilkynningu á vef Neytendastofu kemur fram að ástæðan sé sú að grunur sé um óeðlilega tæringu í grind bílanna.
20.12.2017 - 10:48

Bónus oftast með lægsta verð á bókum

Bónus reyndist oftast vera með lægsta verðið þegar ASÍ kannaði verð á jólabókum í vikunni. Hagkaup var með hæsta verðið á 36 titlum, Forlagið var 20 sinnum með dýrustu bókina og A4 var með hæsta verðið á tólf titlum. 
20.12.2017 - 09:40

Jólaverslun líkleg til að slá met

Kaupmenn segja að fólk leyfi sér meira fyrir þessi jól en síðustu ár og gefi sér meiri tíma til að kaupa jólagjafir og annað sem tilheyri jólunum. Flest bendir til að verslun fyrir þessi jól slái öll met.
18.12.2017 - 19:42

Geta átt bótarétt vegna tafa

Enn er ósamið í kjaradeilu flugvirkja Icelandair og skellur verkfall á klukkan sex í fyrramálið hafi ekki samist fyrir þann tíma. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir farþega eiga rétt á bótum nema orsökin sé óviðráðanleg, og verkfall sem boðað er...
16.12.2017 - 19:14

Securitas sektað um 40 milljónir

Securitas braut gegn samkeppnislögum þegar fyrirtækið gerði samninga við heimili og fyrirtæki sem skuldbundu viðskiptavini Securitas til að kaupa þjónustu fyrirtækisins í þrjú ár og meinuðu þeim að skipta við keppinauta þess á sama tíma. Þetta kemur...
15.12.2017 - 13:04

Afhendingu verksmiðju PCC seinkar um sex vikur

Kísilverksmiðja PCC á Bakka verður ekki gangsett fyrr en í febrúar. Verktaki við byggingu verksmiðjunnar hefur seinkað afhendingu hennar um sex vikur. PCC átti að fá verksmiðjusvæðið afhent í dag en það verður ekki fyrr en 27. janúar.
13.12.2017 - 12:49

Vegan réttir ekki alltaf vegan

Þó nokkuð er um að matur á veitingastöðum sem á ekki að innihalda dýraafurðir geri það í raun. Framkvæmdastjóri Samtaka grænmetisæta segir leitt ef fólk er platað til að borða eitthvað sem það vill ekki. 
12.12.2017 - 18:49

Skeljungur kaupir Heimkaup, Hópkaup og Bland

Skeljungur hefur fest kaup á þriðjungshlut í Wedo ehf. sem á og rekur vefverslanirnar Heimkaup.is, Hópkaup.is og Bland.is. Í tilkynningu kemur fram að hlutafjáraukningin nemi 280 milljónum króna og að fjármagnið verði notað til að styðja við frekari...
08.12.2017 - 20:39

Kassi af mandarínum á hvern Íslending

Íslendingar borða um níu og hálfa milljón mandarína í kring um hátíðirnar í ár. Nóvember og desember er tíminn þar sem fyrsta uppskeran kemur á markað frá Spáni. Embætti Landlæknis mælir með neyslu mandarína, en þó beri að gæta hófs í því eins og...
06.12.2017 - 10:00

Valitor, leynd og ógagnsæi

Þrátt fyrir fyrirheit um gagnsæi í sölu eigna bankanna hefur reyndin hvað eftir annað orðið öll önnur. Sala Borgunar og hluta í Bakkavör sköpuðu nýjum eigendum mikinn hagnað sem ríkið varð þá af. Í vor sagði Spegillinn frá að erlendu sjóðirnir sem...
05.12.2017 - 10:51

Gagnaveitan sektuð fyrir ummæli í blaðagrein

Neytendastofa hefur sektað Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélag Orkuveitunnar, um hálfa milljón króna fyrir gildishlaðin og ósanngjörn ummæli framkvæmdastjórans Erlings Freys Guðmundsson í garð Símans. Ummælin lét hann falla í aðsendri grein í...
04.12.2017 - 13:37

Bíða í gaddi yfir nótt eftir nýju skópari

Fólk sér mismikil verðmæti í góðu pari af skóm. Þónokkur röð hafði myndast fyrir utan verslunina Húrra Reykjavík þegar henni var lokað síðdegis í dag og ætlar fólkið að bíða þar til verslunin verður opnuð aftur í fyrramálið. Fólkið bíður þess að...
24.11.2017 - 19:33