Lyf og heilsa fer út í gler- og gluggasmíði

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Lyfja og heilsu, sem rekur samnefndar lyfjaverslanir, á glugga- og hurðaframleiðandanum Berki. Í úrskurði eftirlitsins kemur einnig fram að Lyf og heilsa fari með yfirráð yfir Glerverksmiðjunni Samverkum sem...
23.02.2018 - 13:44

„Veldur ákveðnu uppnámi hjá fólki“

Furðu sætir að tíu mánuðum eftir að þak var sett á kostnað sjúklinga sé komin upp staða sem menn sáu ekki fyrir. Þetta segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, um fyrirhugaða uppsögn Sjúkratrygginga á samningum við...
23.02.2018 - 12:34

Mega setja plastið í ruslatunnuna

Íbúar í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi geta frá og með 1. mars sett plast í poka og í gráu ruslatunnurnar. Ragna Halldórsdóttir, deildarstjóri hjá Sorpu, segir að sorpinu verði svo ekið í Gufunes og sett í vél sem blæs léttum...
20.02.2018 - 15:47

Miðflokksfólk líklegast til að vera í Costco

Þeir sem kjósa Miðflokkinn eru líklegri til að vera með aðildarkort að Costco en stuðningsmenn annarra flokka. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun MMR. 71 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni sögðust vera með Costco-kort og af...
19.02.2018 - 11:05

Þarf að greiða 4 milljónir vegna smálánaskulda

Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna segir nauðsynlegt að bregðast við starfsemi smálánafyrirtækja hið fyrsta. Samtökin eru nú með mál á sínu borði þar sem móðir endaði á að greiða fjórar milljónir til að koma fjárráða barni sínu úr skuld við slíkt...
16.02.2018 - 12:32

Mikill verðmunur á hreinlætisvörum

Matvörur eru oftast dýrastar í versluninni Iceland og oftast ódýrastar í Bónus, samkvæmt nýrri verðlagskönnun ASÍ. Hreinlætisvörur eru oftast dýrastar í Víði, en einnig oftast ódýrastar í Bónus.
09.02.2018 - 16:43

Brynhildur og Haraldur leiða samráðshóp

Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar, og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, eru formenn átta manna samráðshóps um...
08.02.2018 - 15:06

Farþegi í „hörmungar-flugferð“ fær ekki bætur

Samgöngustofa hefur hafnað kröfum farþega um að flugfélaginu Primera Air yrði gert að greiða honum bætur vegna átján tíma seinkunar á flugi frá Tenerife til Keflavíkur um miðjan apríl á síðasta ári. Ferðin vakti nokkra athygli því flugmennirnir...
08.02.2018 - 09:16

Vissu ekki að flugferðinni hafði verið aflýst

Samgöngustofa hefur gert Air Iceland Connect, einnig þekkt sem Flugfélag Íslands, að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, rúmar 31 þúsund íslenskar krónur, vegna ferðar sem þeir áttu að fara í frá Reykjavík til Ísafjarðar. Þegar ferðamennirnir...
08.02.2018 - 08:12

Sprenging í útlánum lífeyrissjóða 2017

Íslenskir lífeyrissjóðir lánuðu sjóðfélögum meira á síðasta ári en nokkru sinni fyrr og voru útlán ársins 2017 meiri en útlán sjóðanna næstu fimm ár þar á undan samanlagt, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Morgunblaðið greinir frá....
08.02.2018 - 05:49

Lifrarbólga smitaðist með döðlum

13 manns hafa smitast af lifrarbólgu A í Danmörku. Sóttvarnayfirvöld segja að líklega hafi fólkið smitast eftir að hafa borðað íranskar döðlur. Málið er rannsakað í samvinnu við matvælaeftirlitið. Fólkið er á öllum aldri, allt frá 17 ára til 79 ára...
06.02.2018 - 16:40

Eldri borgarar næsti stóri neysluhópurinn

Eldra fólk gæti orðið næsti stóri neysluhópurinn eins og börn og unglingar á sínum tíma, segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Gert er ráð fyrir að árið 2060 verði fjórðungur Íslendinga eldri en 65 ára.
06.02.2018 - 09:33

Yfirskattanefnd hafnar kröfu vegna Ófærðar

Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu Reykjavík Studios, framleiðslufyrirtækis Baltasar Kormáks, um úrskurð nefndarinnar varðandi endurgreiðslu vegna sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærðar. Forsvarsmenn Reykjavík Studios töldu að ekki hefði verið tekið...
04.02.2018 - 15:41

Bilun í vél Icelandair—„Munum við sjá Ísland?“

Farþegar, sem áttu bókað far með vél Icelandair til Keflavíkur frá Heathrow-flugvelli í Lundúnum í hádeginu í gær, töfðust um heilan sólarhring vegna bilunar. Íslenskur farþegi segir marga farþega hafa orðið mjög pirraða á ástandinu en nokkrir sögðu...
03.02.2018 - 12:39

FME varar við áhættunni af Bitcoin

Fjármálaeftirlitið varar almenning við mikilli áhættu sem fylgir viðskiptum með sýndarfé eins og Bitcoin. Þeir sem kaupi slíkt eigi á hættu að tapa stórum hluta fjárfestingar sinnar.
31.01.2018 - 11:06