Ákærður fyrir að nauðga stúlku í Heiðmörk

Karlmaður um þrítugt hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku í Heiðmörk í ágúst 2016. Forráðamaður stúlkunnar krefst þess að maðurinn verði dæmdur til að greiða henni 3,5 milljónir í miskabætur. Málið var þingfest í Héraðsdómi...
23.01.2018 - 17:03

Varar við skattalækkun og segir sporin hræða

Þingmenn ræddu fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2018 til 2022á Alþingi í allan dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir henni við upphaf umræðunnar, hann sagði fjármálastefnuna vera varfærna og horfur í efnahagsmálum séu...
23.01.2018 - 17:02

Búið að loka Öxnadalsheiði

Vegagerðin hefur lokað veginum yfir Öxnadalsheiði. Þar hefur verið vont veður í allan dag, en tekist að halda opnu hingað til. Þar er nú versnandi veður og því var ákveðið að loka. Víkurskarði hefur líka verið lokað.
23.01.2018 - 16:23

Allt að 800 milljónir myndu fylgja sameiningu

Skólar á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði verða sameinaðir en áfram verður kennt á báðum stöðum, ef sameining Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps verður samþykkt. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í málefnasáttmála sameiningarnefndar. 700-800 milljónir...

Pósturinn má fækka dreifingardögum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að breyta ákvörðun Íslandspósts um að fækka dreifingardögum í þéttbýli. Stofnuninn fer þó fram á að Íslandspóstur endurskoði gjaldskrá, með tilliti til verðlækkana,...
23.01.2018 - 15:05

Tekist á um Landsrétt og ráðherra á þingfundi

Landsréttarmálið og Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, voru í kastljósinu við upphaf þingfundar í dag. Ráðherra fékk til sín tvær fyrirspurnir í óundirbúnum fyrirspurnatíma og að honum loknum hófust fjörlegar og háværar umræður undir liðnum...
23.01.2018 - 15:00

Markmið Arion banka að selja kísilverksmiðjuna

Arion banki ætlar að óska eftir því fá að ganga að veðum sínum í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík, nú þegar fyrirtækið hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Markmiðið er að selja verksmiðjuna, annað hvort í núverandi ástandi eða að loknum...
23.01.2018 - 14:37

Kerti í glugga bjargaði hátt í 50 dátum

„Móðir mín hafði einhverja vitjun. Hún hafði sett kertaljós í gluggann sem vísaði að heiðinni. Það skildi enginn neitt í því af hverju hún gerði það en það var hennar föst ákvörðun. Þetta ljós hefur lýst þessum eina manni sem kom þarna fyrst. Og það...
23.01.2018 - 14:41

45 ár frá Heimaeyjargosi

Fjörtíu og fimm ár eru í dag frá því eldgosið hófst í Heimaey. Íbúafjöldinn þar hefur ekki enn náð þeim fjölda sem var fyrir gos.
23.01.2018 - 14:36

Ekki alltaf hægt að innrita farangur alla leið

Farþegar sem nýta beint flug milli Akureyrar og Keflavíkur, en fljúga svo með öðru flugfélagi en Icelandair til og frá útlöndum, geta lent í vandræðum. Ekki hafa náðst samningar milli Air Iceland Connect og annarra flugfélaga og geta farþegar ekki...
23.01.2018 - 14:30

Bræla á loðnumiðunum - góð veiði undanfarið

Eftir ágætisveiði hjá loðnuflotanum síðustu sólarhringa er nú komin bræla á miðunum austur af landinu. Lítið er óveitt af upphafskvótanum sem gefinn var út í haust og því bíða útgerðirnar eftir ákvörðun um frekari ráðgjöf.
23.01.2018 - 12:23

Fundir gætu haft áhrif á endurskoðun samninga

Forseti Alþýðusambands Íslands er ánægður með fundi með stjórnvöldum, en segir margt eiga eftir að ræða áður en árangur verði ljós. Hann segir þessa fundi geta haft áhrif á það hvort kjarasamningum verður sagt upp fyrir lok næsta mánaðar.
23.01.2018 - 14:23

Hæfilega bjartsýnn á greiðslu úr þrotabúi

Krafa Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) á hendur United Silicon er um 1,3 milljarður króna, að meðtöldum vöxtum. Forstjóri ÍAV kveðst hæfilega bjartsýnn á að greiðsla fáist úr þrotabúi United Silicon.
23.01.2018 - 13:44

„Fannst eins og mín saga gæti hjálpað öðrum“

Tinna Óðinsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins, steig í dag fram og greindi frá því að henni hefði verið nauðgað af erlendum fimleikamanni á keppnisferðalagi í nóvember 2016. Hún segir það hafa verið ákveðinn létti að segja sína sögu, að varpa...
23.01.2018 - 13:24

Skarðsströnd lokuð vegna snjóflóðs

Snjóflóð féll í Nípurhlíð í Dalabyggð í birtingu. Flóðið féll á Klofningsveg og er Skarðsströnd lokuð vegna þessa. Moksturstæki eru á leiðinni en óvíst hvenær hægt verður að opna að nýju.
23.01.2018 - 12:30