Metfjöldi útkalla og tugum dýra bjargað

Um 30 kindum og 15 hrossum var bjargað úr umflotnum gripahúsum nærri Reykjavík í nótt. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti yfir 100 útköllum vegna vatnsveðursins í gær og nótt. Yfirmenn hjá slökkviliðinu, sem fréttastofa náði tali af, muna ekki...
24.02.2018 - 06:44

Uppstillingarvald í fárra höndum

Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að það séu vonbrigði að eiga ekki sæti á framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, sem kynntur var í gærkvöld. Hún segir að góður stuðningur í hefðbundnum prófkjörum hafi...

Bragi fer frá Barnaverndarstofu

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, er á leið í eins árs leyfi frá stofnuninni, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Hann mun á næstunni vinna að verkefnum á vegum velferðarráðuneytisins. Þetta gerist í framhaldi af því að ráðuneytið fór...
23.02.2018 - 11:39

Hversdagslegu málin skipta miklu

Hildur Björnsdóttir, sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, segir að mál sem hafi áhrif á hversdagslíf borgarbúa skipti hvað mestu. Það séu samgöngumál, húsnæðisskortur og skólamál. Formaður...

Ný andlit á framboðslista Sjálfstæðismanna

Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Aðeins einn sitjandi borgarfulltrúi er á listanum. Það er Marta Guðjónsdóttir sem tók sæti í...

Sjálfstæðismenn ákveða framboðslista

Fundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík þar sem framboðslisti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar verður ákveðinn er hafinn í Valhöll. Fólk streymdi að húsinu um og upp úr klukkan fimm og var ljóst að mikil spenna ríkti fyrir...

Þriggja ára deilu um söluskála lokið

Seltjarnarnesbær má láta fjarlægja söluskála við Íþróttamiðstöð Seltjarnarness sem hefur staðið þar frá því fyrir síðustu aldamót. Bærinn og eigandi söluskálans hafa deilt um framtíð skálans frá árinu 2014. Þá sóttist eigandinn eftir framlengingu á...

Færð víða farin að spillast

Færð er farin að spillast víða á suðvestanverðu landinu. Ófært er á Krýsuvíkurvegi, Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallavegi. Skömmu fyrir klukkan sjö varð umferðaróhapp við Reynisfjall sem olli töfum á umferð á þeim slóðum. Mjög hvasst er við Vík...
18.02.2018 - 18:56

Aðgerðastjórn virkjuð á höfuðborgarsvæðinu

Fyrstu verkefni björgunarsveitarfólks í dag, vegna óveðurs, eru hafin. Fyrstu hópar fóru á vakt á lokunarstöðum um fjögurleytið og eru reiðubúnar að loka vegum ef Vegagerðin telur að þörf sé á því. Á fimmta tímanum fór björgunarsveitarfólk svo til...
18.02.2018 - 17:58

Sósíalistar undirbúa framboð í Reykjavík

Ákveðið var á félagsfundi Sósíalistaflokks Íslands í dag að framkvæmdastjórn flokksins skyldi undirbúa framboð Sósíalista við borgarstjórnarkosningar í vor. Einnig á að skoða möguleika á framboðum í öðrum sveitarfélögum.

Umdeild línulögn í útboð

Landsnet hefur auglýst eftir tilboðum í framkvæmdir vegna umdeildra háspennulína sem meðal annars liggja um Hafnarfjörð. Annars vegar er það Lyklafellslína eitt sem lögð verður frá Hamranesi í Hafnarfirði á Sandskeið og hins vegar Ísal-línur 3 og 4.

Tíu teknir ölvaðir undir stýri

Lögreglan stöðvaði tíu ökumenn í nótt sem grunaðir voru um ölvun við akstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Flestir voru látnir lausir að lokinni sýnatöku en ekki allir.
18.02.2018 - 10:54

Fljótandi ál lak niður í lagnakjallara

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að álveri Rio Tinto í Straumsvík í nótt. Þá hafði sjóðheitt fljótandi ál lekið úr kerjum álversins niður í lagnakjallara. Slíkt gerist af og til og er þá óskað aðstoðar slökkviliðs. Fimm menn frá einni stöð...
18.02.2018 - 07:58

Tveir árekstrar í kvöld - Tafir á Hellisheiði

Tveir árekstrar urðu í kvöld í og við höfuðborgarsvæðið. Lítil rúta og fólksbíll skullu saman nærri skíðaskálanum í Hveradölum. Engin alvarleg slys urðu á fólki að sögn varðstjóra Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, en sitthvorir tveir...
17.02.2018 - 21:44

„Gerðu það eina rétta í stöðunni“

Það sóttist hægt en örugglega að koma parinu sem lenti í sjálfheldu niður úr klettabeltinu efst í Esju, segir Jónas Guðmundsson í aðgerðastjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann segir að fólkið hafi gert það eina rétta í stöðunni þegar það...
17.02.2018 - 19:47