Fjórir þjófar handsamaðir á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan kom upp um þjófa í Kópavogi og í Árbæ í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um þjófnað á tveimur vespum úr bílageymslu í Breiðholti rétt fyrir klukkan 23 í gærkvöld. Um tveimur klukkustundum síðar fann lögreglan vespurnar við almennt...

Innbrotsþjófarnir sleppa við gæsluvarðhald

Þremenningarnir sem brutust inn á heimili við Melgerði í Kópavogi í gærkvöld og réðust á húsráðanda verða látnir lausir. Skýrslutaka yfir þeim er lokið og verður ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
22.11.2017 - 19:23

Viðskiptavinur gleymdi tönnunum

Kallað var eftir aðstoð lögreglu á veitingahúsi við Austurstræti um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Þar hafði ölvaður viðskiptavinur skilið tennur sínar eftir á borði veitingastaðarins. Lögreglan hafði tennurnar með sér af staðnum og geymir þær nú í...

Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda

Ráðist var á karlmann á sjötugsaldri á heimili hans í Melgerði í Kópavogi seint í gærkvöldi. Þegar maðurinn kom heim til sín, skömmu fyrir miðnætti, gekk hann fram á þrjá menn sem voru komnir inn á heimili hans. Mennirnir réðust á íbúann og hröðuðu...

450 milljónum varið í endurbætur á hverfum

Vaðlaug við Grafarvogslaug, göngustígur við Rauðavatn og endurbætur á leikvelli í Laugardalnum eru meðal þeirra 76 verkefna sem íbúar kusu til framkvæmda á næsta ári í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt.  Um 450 milljónir eru til ráðstöfunar til...
21.11.2017 - 15:38

Sérstök vöktun vegna dælingar skólps í sjó

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ætlar að auka eftirlit við strandlengjuna við Faxaskjól næstu vikuna, meðan á viðgerð skólpdælustöðvar stendur. Það er gert vegna þess að óhreinsuðu skólpi verður dælt í sjó meðan á viðgerðinni stendur. Fleiri...
20.11.2017 - 11:33

Réttað yfir Sveini Gesti á miðvikudag

Réttarhöldin yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem ákærður er fyrir stórfellda líkamsárás á Arnar Jónsson Aspar í Mosfellsdal í sumar hefst á miðvikudag en ekki í dag. Frétt þess efnis byggði á skráningu í dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur eins og hún...

Réttarhöld yfir Sveini Gesti

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni, vegna dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal í sumar, hefst í á miðvikudag. Hann er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás en ekki fyrir manndráp. Arnar lést þegar ráðist var á hann...

Bláfjöll og Sandskeið eru í Kópavogi

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm héraðsdóms um að Bláfjöll og Sandskeið tilheyri þjóðlendu innan bæjarmarka Kópavogsbæjar. Þetta gerir það að verkum að Kópavogur fær skipulagsvald yfir 3.000 hekturum lands sem Reykjvíkurborg réði áður. Morgunblaðið...

Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag nítján ára pilt til tveggja ára fangelsisvistar, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn, fyrir nauðgun. Hann var sakfelldur fyrir að hafa haft samræði við stúlku sem gat ekki varist honum vegna svefndrunga og ölvunar.

Mál Benedikts gegn Jóni Steinari þingfest

Meiðyrðamál Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara, var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Steinars, fékk fjögurra vikna frest til að skila inn...

Látinn meta kostnað vegna umdeilds hafnargarðs

Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni Reykjavík Developments um að kallaður verði til matsmaður til að meta margvíslegan kostnað sem fyrirtækið telur að hafi hlotist af völdum gamalla hafnargarða á byggingarsvæði sínu. Fyrirtækið...
13.11.2017 - 17:33

Hátt í 70 vantar til starfa á leikskólum

Hátt í sjötíu manns vantar til starfa í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Langflesta vantar í Reykjavík eða tæplega sextíu. Hins vegar vantar ekki nema átta grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu.
12.11.2017 - 18:47

Vilja verkaskiptingu í sorpmálum

Sveitarfélögin á höfuborgarsvæðinu freista þess að ná samkomulagi við sveitarfélögin á Suðurnesjum og Suðulandi um verkaskiptingu í sorpmálum, þannig að urðun verði á Suðulandi, brennsla á Suðurnesjum og vinnsla úr lífrænum úrgangi á...
12.11.2017 - 12:31

Stefnt að uppbyggingu á KR-svæðinu

Borgarráð hefur samþykkt viljayfirlýsingu milli Knattspyrnufélags Reykjavíkur (KR) og Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á KR-svæðinu við Frostaskjól. Stefnt er að því að vinna nýtt deiliskipulag fyrir svæðið og gert ráð fyrir 32 þúsund...
12.11.2017 - 12:15