Að minnsta kosti 250 fórust í skjálftanum

Minnst 250 fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir Mexíkó í gær. Þeirra á meðal er 21 barn og fjórir kennarar sem grófust í rústum grunnskóla í höfuðborginni. 30 skólabarna er enn saknað. 
20.09.2017 - 07:21

Stórgræða á stríðinu í Jemen

Breskir vopnaframleiðendur hagnast gríðarlega á stríðsrekstri Sádi-Araba í Jemen. Lítið af þeim hagnaði skilar sér aftur á móti í formi skatta í sameiginlega sjóði bresku þjóðarinnar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu alþjóðlegu góðgerða- og...
20.09.2017 - 05:25

21 barn dó þegar grunnskóli hrundi

Mexíkósk yfirvöld staðfesta að 21 barn og fjórir kennarar fórust þegar grunnskóli í Mexíkóborg hrundi í jarðskjálftanum mikla, sem þar varð í gær, mánudag. Javier Trevinon, aðstoðarmenntamálaráðherra, upplýsti þetta í sjónvarpsviðtali. 30 skólabarna...
20.09.2017 - 04:23

Ákærður fyrir tvö morð vegna kynþáttahaturs

Saksóknari í Lousianaríki ákærði í gær hvítan karlmann sem lögregla handtók á dögunum, grunaðan um morð á tveimur blökkumönnum í síðustu viku og skotárás á heimili þriðja blökkumannsins. Líklegast er talið að kynþáttahatur sé ástæða morðanna....
20.09.2017 - 03:59

Tyrkir ögra Kúrdum í Írak með stórri heræfingu

Kúrdar í norðurhluta Íraks efna til atkvæðagreiðslu um stofnun sjálfstæðs ríkis á mánudag. Það fer afar illa í nágranna þeirra Tyrki, sem óttast að kosningin verði vatn á myllu kúrdískra aðskilnaðarsinna í Tyrklandi. Þeir blésu því til mikillar...
20.09.2017 - 02:49

María eflist enn og ógnar Púertó Ríkó

Fimmta stigs fellibylurinn María, sem gerði mikinn usla á eyríkinu Dóminíku þegar hann fór þar yfir á mánudag, er enn að sækja í sig veðrið og nálgast nú Bandarísku Jómfrúreyjarnar og Púertó Ríkó. Óttast er að bylurinn valdi enn meira tjóni á...
20.09.2017 - 01:36

Gleymdu að gera ráð fyrir fríum flugmanna

Írska flugfélagið Ryanair neyðist til að aflýsa fjörtíu til fimmtíu flugferðum á dag næstu sex vikurnar. Um fjögur hundruð þúsund farþegar þurfa nú að breyta ferðaáætlunum sínum vegna þessa.
19.09.2017 - 21:51

Slétt 32 ár frá öðrum mannskæðum jarðskjálfta

Hið minnsta 106 eru látnir eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,1 reið yfir í nágrenni Mexíkóborgar nú fyrr í kvöld. 32 ár eru upp á dag frá því að fimm þúsund manns létust í borginni eftir að jarðskjálfti reið þar yfir.
19.09.2017 - 21:46

Yfir hundrað fórust í jarðskjálfta

Stór jarðskjálfti reið yfir í Mexíkó síðdegis. Á annað hundrað dauðsföll hafa verið staðfest.. Bandaríska jarðfræðistofnunin mældi hann 7,1 en samkvæmt mælingu Jarðfræðistofnunar Mexíkó var hann 6,8. Jarðskjálftinn olli ótta í höfuðborginni,...
19.09.2017 - 18:53

Trump harðorður í garð Norður-Kóreu

Hætta stafar af ríkjum sem hunsa reglur alþjóðasamfélagsins, ráða yfir kjarnorkuvopnum, styðja hryðjuverkastarfsemi og ógna bæði öðrum ríkjum og eigin þegnum.
19.09.2017 - 14:53

Ísrael: Skutu niður ómannað könnunarfar

Ísraelsher skaut í dag niður ómannað könnunarflugfar sem var á leið inn í ísraelska lofthelgi frá Gólanhæðum. Orrustuþotur voru sendar á loft þegar vart varð við flugfarið, en flugskeyti var notað til að granda því. Flakið kom niður á...
19.09.2017 - 13:48

Vilja komast að héruðum Róhingja í Mjanmar

Rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum segir mikilvægt að nefndin fá óheftan aðgang að héruðum Róhingja múslima í Mjanmar til þess að rannsaka meint mannréttindabrot þar.
19.09.2017 - 13:43

Kafbátsflak fannst undan Belgíu

Flak þýsks kafbáts frá fyrri heimsstyrjöldinni fannst undan Ostende í Belgíu í sumar. Belgískir embættismenn greindu frá þessu í dag, sögðu flakið heillegt og að hugsanlega væri þar að finna líkamsleifar tuttugu og þriggja manna áhafnar bátsins.
19.09.2017 - 13:36

Fylgi stóru flokkanna hefur lítið breyst

Munurinn á stóru flokkunum í Þýskalandi hefur minnkað lítillega samkvæmt könnun sem sjónvarpsstöðin RTL birti í morgun fimm dögum fyrir kosningar.
19.09.2017 - 11:55

Macron ræddi við Kagame

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Pauul Kagame, forseti Rúanda, ræddust við í New York í gærkvöld. Fundurinn þykir merkilegur fyrir þær sakir að stirt hefur verið milli ríkjanna frá fjöldamorðunum í Rúanda árið 1994, en Kagame hefur sakað  ...
19.09.2017 - 10:59