Vonast eftir heilbrigðara eignarhaldi

Vonandi kemst heilbrigðara eignarhald á Arion banka eftir fyrirhugað útboð á hlutabréfum í bankanum, segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Hann segir að birting gagna um undanþágu Kaupþings frá fjármagnshöftum í dag hafi ekki...
23.02.2018 - 19:37

Svipta leynd af undanþáguheimild Kaupþings

Seðlabanki Íslands birti í dag undanþágu sem bankinn veitti Kaupþingi frá gjaldeyrislögum í janúar 2016. Þetta gerir bankinn að beiðni Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sem sagði mikilvægt að hafa eins mikið gagnsæi og mögulegt væri í málinu og...
23.02.2018 - 17:21

Kaupskil eignast hlutinn í Arion banka

Ríkissjóður er búinn að selja Kaupskilum þrettán prósenta hlut sinn í Arion banka á 23,4 milljarða króna. Salan er gerð á grundvelli hluthafasamkomulags frá árinu 2009. Kaupskil tilkynntu fyrir skömmu að þau hygðust nýta sér forkaupsrétt að...
23.02.2018 - 16:14

Vilja „stöðva græðgisvæðingu yfirstéttarinnar“

Stjórn og trúnaðarráð AFLs starfsgreinafélags vilja að kjarasamningum Alþýðusambands Íslands verði sagt upp. Stjórn og trúnaðarráð samþykktu ályktun þessa efnis á fundi sínum í gærkvöld. Miðstjórn Alþýðusambands Íslands komst fyrr í vikunni að...
23.02.2018 - 10:52

90% flugmanna samþykkja kjarasamning

Flugmenn Icelandair samþykktu nýgerðan kjarasamning Félags íslenskra atvinnuflugmanna með yfirgnæfandi meirihluta.
22.02.2018 - 13:28

„Innistæðulaust blaður“ Miðflokksins

Kosningaloforð Miðflokksins um að kaupa Arion banka og gefa landsmönnum þriðjunginn voru innihaldslaust blaður, sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í morgun. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, sótti að Bjarni vegna kaupa...
22.02.2018 - 11:28

Vill fara með Arion banka-sölu fyrir rétt

Stjórnvöld eiga að neita að selja vogunarsjóðum hlut sinn í Arion banka sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, við upphaf þingfundar á Alþingi í dag. Hann sagði að íslensk stjórnvöld ættu frekar að láta reyna á það fyrir dómsölum hvort...
21.02.2018 - 15:23

Salan á hlut í Arion banka enn til umfjöllunar

Tillaga Bankasýslu ríkisins um að ríkið selji þrettán prósenta hlut sinn í Arion banka til Kaupskila fyrir 23,4 milljarða króna er enn til umfjöllunar í fjármálaráðuneytinu. Ekki liggur fyrir hvenær ákvörðun verði tekin. Undirbúningur að skráningu...
21.02.2018 - 15:09

ASÍ telur forsendur kjarasamninga brostnar

Forsendur kjarasamninga eru brostnar að mati ASÍ en samkvæmt ákvæði í samningunum koma þeir til endurskoðunar fyrir lok þessa mánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ.
21.02.2018 - 14:15

Flugfreyjur WOW semja á ný

Flugfreyjufélag Íslands undirritaði í nótt nýjan kjarasamning við flugfélagið WOW air. Samningurinn gildir til 29. febrúar 2020. Atkvæðagreiðsla um samninginn hefst á næstu dögu, að því er segir í tilkynningu frá Flugfreyjufélaginu.
21.02.2018 - 09:55

Flugfreyjur WOW air fella samning í annað sinn

Flugfreyjur hjá flugfélaginu WOW felldu kjarasamning við félagið öðru sinni. Niðurstöður í atkvæðagreiðslu voru ljósar í gær. Já sögðu 44 prósent og um 54 prósent voru á móti. Þetta er annar samningurinn sem er felldur. Sá fyrri var borinn undir...
20.02.2018 - 11:56

Bankasýslan blessar sölu ríkishlutar í Arion

Kaupskil ehf. hafa einhliða, ótvíræðan og fortakslausan samningsbundinn rétt til að kaupa 13% hlut íslenska ríkisins í Arion banka á 23,4 milljarða króna. Þetta er niðurstaða Bankasýslu ríkisins sem tók málið til skoðunar eftir að Kaupskil tilkynntu...
19.02.2018 - 18:03

Hafa nýtt tímann til þess að byggja upp

Ljóst er að mörg smærri og meðalstór fyrirtæki á Húsavík munu missa viðskipti þegar verkefnum við uppbyggingu á Bakka og Þeistareykjum lýkur. Eigandi þjónustufyrirtækis á Húsavík segir þessi fyrirtæki þó orðin það sterk að þau muni afla sér nýrra...
18.02.2018 - 16:31

Þurfa að semja um skuldir Iceland Airwaves

Endursemja þarf um skuldir upp á tugi milljóna króna vegna Iceland Airwaves. Ljóst er að þessar skuldir fást ekki allar greiddar upp en launakröfur verða þó í forgangi.
18.02.2018 - 12:22

Ríkið missti tökin og sjóðirnir náðu völdum

Ríkið vanrækti að nýta stöðu sína í Arion banka og því hafa vogunarsjóðirnir náð völdum í bankanum, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Sjóðirnir vilji ríkið út svo þeir geti farið sínu fram og tekið tugi milljarða úr eigin fé...
16.02.2018 - 18:43