Guðmundur í Brimi ætlar að kæra brottkast

Brottkast á fiski, sem myndað var um borð í Kleifaberginu í fyrra verður kært til lögreglu á morgun. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður í Brimi, sem gerir út Kleifabergið.

Tekjur Landsvirkjunar aukast milli ára

Rekstrartekjur Landsvirkjunar námu 36,5 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins og aukast um rúm 13 prósent frá sama tímabili í fyrra. Forstjórinn segir að hærra álverð og aukin orkusala hafi jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins.
22.11.2017 - 15:15

Vinnudeila Primera send til sáttasemjara

Vinnudeilu Flugfreyjufélags Íslands og Primera Air er ekki lokið þrátt fyrir dóm Félagsdóms um að verkfallið sé ólögmætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Boðuðu verkfalli hefur hins vegar verið aflýst.
21.11.2017 - 14:59

Krefst umræðu í bankaráði um leka á símtali

Björn Valur Gíslason, bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands, hefur farið fram á að bankaráðið ræði á fundi sínum á fimmtudag birtingu Morgunblaðsins á símtali Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. Nauðsynlegt sé að rannsaka hvort og þá hvernig...
19.11.2017 - 18:57

Segir fjölgun útlendra starfsmanna gleðilega

Erlent starfsfólk er um tíu prósent af fólki á vinnumarkaði hér. Innflytjendur voru 10,6% landsmanna í ársbyrjun og Pólverjar eru langfjölmennastir þeirra eða um 14 þúsund. Pólsk yfirvöld biðla nú til Pólverja sem búa og starfa erlendis að snúa...
19.11.2017 - 16:45

SÍ skoðar birtingu Morgunblaðsins á símtalinu

Morgunblaðið óskaði ekki eftir leyfi frá Seðlabanka Íslands fyrir því að birta endurrit símtals Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde 6. október 2008, daginn sem neyðarlögin vegna efnahagshrunsins voru sett. Bankinn hefur til þessa neitað að veita...
19.11.2017 - 14:13

Fresta stofnun nýs flugfreyjufélags

Formælendur þeirra sem vilja stofna nýtt stéttarfélag fyrir flugfreyjur og flugþjóna WOW Air hafa ákveðið að fresta stofnfundi félagsins sem boðaður hefur verið á mánudag. Í tilkynningu kemur fram að stöðufundur verði haldinn í staðinn.
18.11.2017 - 16:55

Lýstu vilja til að kjósa um kjarasamning

Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir að á fjölmennum fundi félagsmanna sem starfa hjá WOW air hafi verið lýst vilja til að fá að greiða atkvæði um kjarasamning sem liggur fyrir. Ályktun þess efnis hafi verið samþykkt...
18.11.2017 - 15:25

Símtal Geirs og Davíðs opinberað

Endurrit símtals Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, og Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, sem þeir áttu mánudaginn 6. október 2008, daginn sem neyðarlögin voru sett, er birt í heild sinni í Morgunblaðinu í dag. Af því má ráða að...
18.11.2017 - 05:41

Pólverjar vilja sitt fólk aftur heim

Pólsk yfirvöld biðla nú til Pólverja sem búa og starfa erlendis að snúa aftur heim. Mikil þörf sé fyrir fleiri vinnandi hendur í Póllandi. Sendiherra Póllands í Danmörku, Henryka Moscicka-Dendys, sagði í viðtali við danska ríkisútvarpið DR að...
17.11.2017 - 18:11

Geta unnið og sloppið við skerðingar

Frá áramótum er stefnt að því að eftirlaunaþegar geti tekið út hálfan ellilífeyri og hálfar greiðslur úr lífeyrissjóði. Ef þeir velja þennan kost geta þeir unnið að vild án þess að lífeyririnn skerðist. Til að geta nýtt þetta þurfa...
17.11.2017 - 17:00

HM í Rússlandi, peningar, spilling og dóp

Ísland verður með á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Rússar leggja mikið upp úr því að mótið verði landi og þjóð til sóma en ýmislegt hefur verið umdeilt í tengslum við mótið. Kynþáttafordómar, mismunun, lyfjamisferli,...
17.11.2017 - 16:00

Aðgerðir gætu ýtt Airbnb undir yfirborðið

Sölvi Melax, formaður félags fólks með íbúðir í skammtímaleigu, segir að þröngar reglur um skammtímaleigu íbúða og tveggja milljóna króna hámark á heildartekjur af útleigunni kunni að verða til þess að ýta Airbnb undir yfirborðið.
17.11.2017 - 08:17

Mikilvægt að ná stöðugleika á vinnumarkaði

Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar funda með forystumönnum vinnumarkaðarins í dag til að ræða leiðir til að viðhalda stöðugleika. Meðal annars verður rætt um að endurvekja Salek-samkomulagið. Forystumenn vinnumarkaðarins fagna...
16.11.2017 - 12:56

Slæm lánveiting til United Silicon

Bankastjóri Arion banka útilokar ekki að United Silicon verði sett í þrot í byrjun næsta mánaðar. Bankinn hefur þegar afskrifað 4,8 milljarða vegna félagsins. Bankastjórinn segir tapið stórt og eftir á að hyggja hafi verið rangt að lána til...
15.11.2017 - 21:43