AGS segir bjart útlit í efnahag heimsins

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur í heiminum verði 3,5% í ár. Þetta kemur fram í nýbirtri spá sjóðsins.Helstu tíðindi í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru að útlit í efnahagsmálum heimsins er bjart. Maurice Obstfeld,...

Krónuflökt ekki óeðlilegt eftir losun hafta

Ekki er ástæða til að hafa áhyggjur af flökti á krónunni undanfarnar vikur. Þetta segir prófessor í hagfræði. Hann segir lítil viðskipti geta haft mikil sveifluáhrif á krónuna.
24.07.2017 - 09:10

Launavísitalan hækkað um 7,3 prósent

Í júní hækkaði launavísitala á Íslandi um eitt prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,3 prósent, samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands.
24.07.2017 - 09:11

Olíuráðherrar funda í Rússlandi

Ráðherrar og embættismenn nokkurra ríkja innan og utan OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, sitja nú á fundi í Sankti Pétursborg í Rússlandi til að ræða leiðir til að takmarka olíuframleiðslu Nígeríu og Líbíu.
24.07.2017 - 08:43

Dollari yrði frekar fyrir valinu en evra

Ef menn ætluðu að taka upp annan gjaldmiðil en krónuna yrði dollari væntanlega fyrir valinu frekar en evra, segir utanríkisráðherra. Stjórnarstefnan sé þó sú að halda krónunni.
22.07.2017 - 14:44

Margar konur en lág laun

Ísland er eitt aðeins fjögurra ríkja Efnahags- og framfarastofunarinnar, OECD, þar sem konur eru í helmingi æðri stjórnunarstaða hjá hinu opinbera. Hin ríkin eru Pólland, Grikkland og Lettland. Þetta kemur fram í ritinu Government at a Glance 2017...
22.07.2017 - 08:41

Ísland í 3. sæti í eftirlaunaöryggi

Öryggi og afkoma eftirlaunaþega á Íslandi er með því allra besta sem gerist í heiminum samkvæmt Alheimseftirlaunastaðlinum - Global Retirement Index - fyrir árið 2017
21.07.2017 - 14:12

Skoðun Benedikts, ekki ríkisstjórnarinnar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að málflutningur Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, um að hafna beri íslensku krónunni, lýsi hans eigin skoðun og flokks hans, en ekki ríkisstjórnarinnar. Ekki standi til að skipta um gjaldmiðil.
20.07.2017 - 20:43

Milljón hamborgarar á ári

Veitingakeðjan Hamborgarabúlla Tómasar og erlend útgáfa hennar, Tommi's Burger Joint, selur nú yfir milljón hamborgara á ári og árleg velta komin yfir milljarð. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag. Veitingahús númer tuttugu og eitt er nú...
20.07.2017 - 07:00

Engin niðurstaða á fundi Bandaríkjanna og Kína

Samninganefndir Bandaríkjanna og Kína gengu frá viðskiptafundi ríkjanna í Washington án samkomulags. Engin sameiginleg yfirlýsing eða aðgerðaráætlun var gefin út eftir fundinn og hætt var við sameiginlegan blaðamannafund.
20.07.2017 - 05:41

Héraðssaksóknari rannsakar innherjasvik

Embætti héraðssaksókna rannsakar nú verðbréfaviðskipti yfirmanns Icelandair, sem er grunaður um innherjasvik. Maðurinn hefur verið sendur í leyfi á meðan rannsókn málsins stendur.
19.07.2017 - 12:26

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar

Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði í morgun og fór verðið á tunnu af olíu til afgreiðslu í ágúst niður í 48,7 dollara á tunnu á markaði í Lundúnum, en 46,3 dollara í New York.
19.07.2017 - 08:09

FME rannsakar yfirmann hjá Icelandair

Yfirmaður hjá Icelandair hefur verið sendur í leyfi frá störfum vegna rannsóknar Fjármálaeftirlitsins á viðskiptum hans með hlutabréf í félaginu í ársbyrjun. Yfirmaðurinn er grunaður um brot á lögum um verðbréfaviðskipti með viðskiptunum, sem voru...
19.07.2017 - 07:32

Gætu innleyst 809 milljóna hagnað

Fjárfestar sem nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands á fyrri helmingi ársins 2012 geta nú selt fjárfestingarnar, skipt krónunum í evrur og farið af landi brott. Félag í eigu Ólafs Ólafssonar, kaupsýslumanns og aðaleiganda Samskipa, og...
19.07.2017 - 06:51

Samruna hafnað vegna hreinlætis- og snyrtivara

Costco hefur ekki dregið verulega úr sterkri stöðu Haga á dagvörumarkaði. Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem hefur ógilt samruna Haga og Lyfju. Hreinlætis- og snyrtivörumarkaðurinn eru helsta ástæða þess að Samkeppniseftirlitið...
18.07.2017 - 19:26