Rafmagn komið á fyrir austan

Rafmagnslaust varð á Héraði og og víðar á Austurlandi á tólfta tímanum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Landneti er rafmagn aftur komið á víðast hvar. Bilun varð á spennistöðum í Eyvindará og Stuðlum.
23.11.2017 - 23:53

„Menn eru frekar pirraðir við okkur”

Vetur konungur hélt áfram að minna hressilega á sig á Norður- og Austurlandi í dag. Snjómokstursmenn lögðu götur Akureyrar undir sig um tíma til að létta ökumönnum aksturinn með tilheyrandi töfum og sagðist starfsmaður Akureyrarbæjar hafa orðið var...
23.11.2017 - 19:00

Víða truflanir á almenningssamgöngum

Talsverð röskun er á almenningssamgöngum víða um land vegna óveðurs. Strætó hefur þurft að fella niður ferðir og þá verður ekkert flogið til eða frá Ísafirði í dag. Annað innanlandsflug er á áætlun.
23.11.2017 - 14:43

Versnandi veður og vegir lokast

Vonskuveður er nú víða um land, aðallega á fjallvegum, með tilheyrandi ófærð. Verst er staðan á Austur- og Suðausturlandi og þar hafa björgunarsveitir verið í aðgerðum í nótt og í morgun. Það spáir versnandi veðri þegar líður á daginn.
23.11.2017 - 13:35

Taldi ekki þörf á að stöðva rútuna

Farþegar rútunnar sem lenti í árekstri í Víðidal á Fjöllum í gær eru komnir til Reykjavíkur. Þaðan halda þeir ferð sinni áfram. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sem skipulagði ferðina, segist ekki hafa þrýst á bílstjóra að halda ferðinni áfram í...
23.11.2017 - 12:20

Allir úr rútunni komnir til Egilsstaða

Björgunarsveitir hafa komið öllum farþegum rútu sem ók aftan á mokstursbíl á Möðrudalsöræfum til Egilsstaða. Enginn slasaðist alvarlega en um borð voru 25 taívanskir ferðamenn auk bílstjóra. Fjöldahjálparmiðstöð var opnuð síðdegis fyrir fólkið í...
22.11.2017 - 19:51

Áfram fylgst með snjóflóðahættu víða um land

Óvissustigi vegna snjóflóða hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum á ný, en því var aflétt síðdegis í gær. Súðavíkurhlíð hefur jafnframt verið lokað á ný eftir að snjóflóð féll á veginn í morgun. Búast má við snjóflóðahættu á Norðurlandi...
22.11.2017 - 12:55

Vegagerðarmenn við öllu búnir

Þokkaleg vetrarfærð er nú um mestallt land - síst þó á Vestfjörðum. Vegagerðarmenn eru við öllu búnir því spáin er ekki góð. Nóttin var róleg hjá björgunarsveitum og hafa engin útköll borist frá því í gærkvöld.
22.11.2017 - 12:17

„Það stoppar allt ef við stoppum“

Það getur verið erfitt að ryðja vegi þegar bílar sitja fastir en það var einmitt tilfellið á Fjarðarheiði í dag. Ferðamenn á vanbúnum bílum komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun og lentu sumir í vandræðum á heiðinni ásamt öðrum ferðamönnum á...
21.11.2017 - 18:00

Flateyrarvegi lokað vegna snjóflóða

Vegagerðin hefur lokað Flateyrarvegi vegna snjóflóða. Vegurinn um Súðavíkurhlíð er enn lokaður. Einnig leiðin um Víkurskarð og Mývatns- og Möðrudalsöræfi.
21.11.2017 - 14:51

Stofnfundi umhverfissamtaka frestað

Til stendur að stofna sérstök umhverfissamtök á Hornafirði en þau munu beita sér fyrir umhverfisvænum lífsstíl, minni sóun, endurnýtingu og nýsköpun. Stofnfundurinn átti að vera í Nýheimum á Höfn í Hornafirði klukkan 20 í kvöld en vegna veðurs er...
21.11.2017 - 14:36

Björguðu manni úr flutningabíl sem fór útaf

Björgunarsveitir frá Vopnafirði og Mývatni björguðu ökumanni úr flutningabíl sem fauk af veginum í Víðidal skammt frá Möðrudalsöræfum. Maðurinn er lítillega slasaður. Björgunarsveitarmenn eru nú á leiðinni að aðstoða ferðamenn úr þremur bílum sem...
21.11.2017 - 13:59

Vegir lokaðir og ökumenn í vanda á fjallvegum

Leiðindaveður er nú víða um land og ófærð á norðanverðu landinu. Ökumenn lentu í vandræðum í nótt og björgunarsveitarfólk á Vestfjörðum og Norðurlandi hafa aðstoðað ökumenn í morgun. Vegirnir um Súðavíkurhlíð, til Siglufjarðar, um Víkurskarð og...
21.11.2017 - 12:38

Tvær flugferðir frestuðust

Flug hefur að mestu gengið eftir áætlun í morgun þrátt fyrir óveður á norðvestanverðu landinu sem færist yfir landið. Flugi frá Reykjavík til Ísafjarðar sem átti að hefjast klukkan níu hefur þó verið frestað og verður staðan tekin í hádeginu. Sömu...
21.11.2017 - 11:24

Semja um kvóta - vinnsla hefst á Breiðdalsvík

Útgerðarmaður á Breiðdalsvík er bjartsýnn á að geta tryggt 22 störf á staðnum með nýtingu á 400 tonna sértækum byggðakvóta. Samningar um kvótann við Byggðastofnun eru langt komnir og vilja heimamenn gangsetja vinnslu á ný sem fyrst.
20.11.2017 - 12:24