30 fórust í rútuslysi í Kenía

Þrjátíu létu lífið og sextán slösuðust í hörðum árekstri rútu og flutningabíls á þjóðvegi í suðvesturhluta Kenía um óttubil í nótt að staðartíma, miðnætti að íslenskum tíma. Bílarnir komu úr gagnstæðri átt þegar þeir skullu saman af miklu afli....
31.12.2017 - 07:34

Tugir þúsunda krefjast afsagnar Tógó-forseta

Tugir þúsunda Tógó-búa hafa safnast saman á götum og torgum Lomé, höfuðborgar Tógó, um helgina og mótmælt stjórn og stjórnarháttum forsetans, Faure Gnassingbé. Skipulögð og fjölmenn mótmæli gegn forsetanum og stjórn hans hafa farið fram með...
31.12.2017 - 04:28

Níu koptar myrtir í Egyptalandi

Minnst níu manns dóu í tveimur skotárásum í Helwan-héraði, suður af Kaíró í Egyptalandi á föstudag. Svo virðist sem sami maðurinn hafi verið að verki í báðum árásum, og í báðum tilfellum réðist hann á kristna kopta. Frá þessu er greint í tilkynningu...
30.12.2017 - 06:36

George Weah næsti forseti Líberíu

Öruggt verður að teljast að George Weah, fyrrverandi knattspyrnukappi, fari með sigur af hólmi í forsetakosningum í heimalandi hans Líberíu. Þegar rúmlega 98 prósent atkvæða höfðu verið talin var Weah með 61,5 prósent atkvæðanna og Joseph Boakai...
28.12.2017 - 19:34

Friðsamlegar forsetakosningar í Líberíu

Seinni umferð forsetakosninga fór fram í Líberíu í dag, annan dag jóla, og var kosið á milli knattspyrnuhetjunnar og þingmannsins George Weah og varaforsetans Joseph Boakai. Búist er við að talning atkvæða taki einhverja daga, en sigurvegarinn tekur...
27.12.2017 - 01:22

Samið um vopnahlé í Suður-Súdan

Stríðandi fylkingar í Suður-Súdan hafa samið um vopnahlé frá og með aðfangadegi. Samkomulagið var undirritað í dag í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. Moussa Faki, formaður Afríkusambandsins, fagnaði áfanganum og sagði hann fyrsta skrefið til friðar í...
21.12.2017 - 18:59

Skipverjum rænt undan Nígeríu

Sjóræningjar réðust um borð í kaupskip undan suðurhluta Nígeríu í síðustu viku og höfðu á brott með sér tíu skipverja. Greint var frá þessu í dag.
21.12.2017 - 15:29

Ramaphosa eftirmaður Jacobs Zuma

Cyril Ramaphosa var kjörinn leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, ANC, í Suður-Afríku nú síðdegis. Hann tekur við leiðtogaembættinu af Jacob Zuma, forseta landsins. Ramaphosa er núverandi varaforseti Suður-Afríku og að öllum líkindum næsti forseti því...
18.12.2017 - 18:59

Helmingur Suður-Súdana þarf aðstoð

Suður-Súdan þarf jafnvirði um 180 milljarða króna til að geta aðstoðað sex milljónir manna, um helming landsmanna, sem eru í neyð eftir langvarandi stríð, efnahagshrun og skort á nauðsynjum.
13.12.2017 - 11:48

Amnesty gagnrýnir ESB-ríki

Mannréttindasamtökin Amnesty International fara í nýrri skýrslu hörðum orðum um þau Evrópusambandsríki sem reyna að hindra straum flóttafólks og hælisleitenda yfir Miðjarðarhaf frá Líbíu. Þau láti það sig engu varða þótt fólkið sæti ofbeldi og...
12.12.2017 - 16:37

Pistorius slasaðist í fangelsinu

Suður-afríski hlauparinn Oscar Pistorius er sagður hafa meiðst í fangelsi þar sem hann afplánar 13 ára dóm fyrir að myrða kærustu sína, ljósmyndafyrirsætuna Reevu Stenkamp. Fregnir herma að Pistorius hafi lent í ryskingum við annan fanga þegar þeir...
12.12.2017 - 10:18

Slasaðist í ólátum á kamerúnska þinginu

Stjórnarþingmaður í Kamerún blóðgaðist á höfði þegar kollegi hans úr stjórnarandstöðunni grýtti í hann einhverju sem enn er ekki vitað hvað var. Ringulreið hefur ríkt á þjóðþinginu í höfuðborginni Jánde í dag. Umræðum um fjárlög hefur meðal annars...
10.12.2017 - 14:18

Fornt grafhýsi opinberað í Egyptalandi

Hlutir úr nýkönnuðu grafhýsi í Egyptalandi voru opinberaðir af þarlendum fornleifafræðingum í dag. Meðal þess sem fannst er múmía sem talin er vera frá tímum nýja konungveldisins í Egyptalandi fyrir 3.500 árum síðan. Einnig fundust hlutir á borð við...
09.12.2017 - 23:05

Mannskæðasta árás á friðargæsluliða í mörg ár

Minnst 15 friðargæsluliðar á vegum Sameinuðu þjóðanna voru myrtir í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í gær, auk fimm kongóskra hermanna. Sameinuðu þjóðirnar segja þetta mannskæðustu árás á friðargæsluliða hin síðari ár. 

Gengu í ríkissjóð Suður-Afríku að vild

23 ár eru nú liðin frá því að Afríska þjóðarráðið vann yfirburðasigur í fyrstu frjálsu kosningunum í Suður-Afríku og Nelson Mandela varð forseti. Regnbogaþjóðin var þá vongóð um framtíð sína, frelsi allra þegna, markvissa uppbyggingu innviða og...
05.12.2017 - 16:38