43 Egyptar dæmdir í lífstíðarfangelsi

Egypskur dómstóll dæmdi í gær 43 í lífstíðarfangelsi fyrir ofbeldisbrot í tengslum við mótmælaaðgerðir árið 2011, nokkrum mánuðum eftir að Hosni Mubarak, þáverandi forseta, var steypt af stóli. Allir voru sakborningarnir ákærðir fyrir uppþot,...
26.07.2017 - 05:29

Almennir borgarar létust í bílsprengjuárás

Sjö almennir borgarar létust þegar bílsprengja sprakk nærri eftirlitsstöð egypska hersins í Norður-Sínaí í gær. AFP fréttastofan hefur þetta eftir yfirlýsingu egypska hersins. 
25.07.2017 - 05:49

Líbíuleiðtogar hittast í Frakklandi

Forystumenn helstu fylkinga í Líbíu, Fayez al-Sarraj, forsætisráðherra stjórnarinnar í Trípólí, og herforinginn Khalifa Haftar, sem ræður ríkjum í austurhluta landsins, koma saman skammt utan Parísar til að ræða leiðir til friðar.
24.07.2017 - 08:13

Jammeh grunaður um milljarða þjófnað

Adama Barrow, Gambíuforseti, hefur skipað rannsóknarnefnd til að fara í saumana á fjármálum forvera síns á forsetastóli, Yahya Jammeh. Jammeh er sakaður um að hafa dregið sér stórfé úr sameiginlegum sjóðum landsmanna áður en hann flúði land fyrr á...
15.07.2017 - 05:25

919 bjargað af Miðjarðarhafi

Sjóliðar á þýska birgðaskipinu Rhein björguðu í gær 919 flóttamönnum og farandfólki á sunnanverðu Miðjarðarhafi, þar sem skipið tekur þátt í björgunaraðgerðum á vegum Evrópusambandsins. Fólkið var á reki á mörgum og misjafnlega haffærum fleytum um...
14.07.2017 - 04:13

Fólki smyglað frá Marokkó til Spánar

Þeim fer fjölgandi sem reyna að komast sjóleiðina frá Afríku til Evrópu með því að fara frá Marokkó til Spánar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Alþjóðastofnuninni um fólksflutninga, IOM. 
11.07.2017 - 10:36

Almennir borgarar afhöfðaðir af vígamönnum

Vígamenn úr sómölsku hryðjuverkasamtökunum al-Shabaab afhöfðuðu níu almenna borgara í þorpi í Kenía í gær. Árásum vígamanna hefur fjölgað undanfarnar vikur í Kenía.
09.07.2017 - 03:33

Sjálfsvígsárásir á Sínaí-skaga

Tuttugu og sex egypskir hermenn létu lífið eða særðust sjálfsvígsárásum á varðstöðvar hersins á Sínaí-skaga í morgun. Þetta kom fram í tilkynningu sem egypski herinn sendi frá sér.
07.07.2017 - 09:56

Áttu að handtaka forseta Súdans

Dómarar við Stríðsglæpadómstólinn í Haag úrskurðuðu í dag að Omar al-Bashir, forseti Súdans, hafi ekki notið friðhelgi þegar hann kom til Suður-Afríku fyrir tveimur árum. Því hafi yfirvöldum borið að handtaka hann.
06.07.2017 - 14:56

Náðu að frelsa borgina Benghazi

Hernum í Líbíu hefur tekist að frelsa Benghazi, aðra stærstu borg landsins úr höndum íslamskra öfgamanna. Herforinginn Khalifa Haftar tilkynnti þetta í kvöld í sjónvarpsávarpi. Baráttan um Benghazi tók rúmlega þrjú ár.
05.07.2017 - 19:59

Þúsundum flóttamanna bjargað í vondu veðri

Á níunda þúsund flóttamönnum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa. Þar af var um fimm þúsund komið til aðstoðar í gær, að því er AFP fréttastofan hefur eftir talsmanni ítölsku strandgæslunnar. Slæmt veður hefur verið á...
27.06.2017 - 13:21

Býður upp hálft tonn af hornum á netinu

Nashyrningabóndi í Suður-Afríku ætlar að halda vefuppboð á hornum nashyrninga í ágúst. Ágóðinn mun renna beint til starfsemi sem helguð er vernd dýranna.
26.06.2017 - 19:48

Komu í veg fyrir 10.000 smit

Sjálfboðaliðar Rauða krossins sem aðstoðuðu við greftrun þeirra sem létust af völdum Ebólu kunna að hafa komið í veg fyrir meira en 10.000 banvænar smitanir. Örugg greftrun hafi verið lykilatriði í að sporna gegn útbreiðslu vírussins. Þetta gefur ný...
23.06.2017 - 03:50

Átök hófust daginn eftir vopnahlé

Að minnsta kosti fjörutíu manns eru látnir eftir átök í Mið-Afríkulýðveldinu í dag. Átökin brutust út í bænum Bria daginn eftir að skrifað var undir vopnahléssamning milli stríðandi fylkinga. Fréttastofa AFP segir frá þessu. Það voru vígamenn úr...
21.06.2017 - 00:50

Vildi „læk“ á Facebook en endaði í fangelsi

Alsírskur dómstóll hefur dæmt mann í tveggja ára fangelsi fyrir að sveifla barni út um glugga á háhýsi í því skyni að snapa sér „læk“ á Facebook. Maðurinn, sem er ættingi barnsins, birti mynd af því þar sem hann hélt drengnum á bolnum út um gluggann...
20.06.2017 - 13:32