Hyggst aðstoða við rannsókn á afskiptum Rússa

Fyrrum ráðgjafi Bandaríkjaforseta virðist á leið í hóp þeirra sem veita sérstökum saksóknara aðstoð í rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Lögmenn hans hafa tilkynnt lögmönnum Bandaríkjaforseta að þeir...
24.11.2017 - 01:32

Rafmagn komið á fyrir austan

Rafmagnslaust varð á Héraði og og víðar á Austurlandi á tólfta tímanum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Landneti er rafmagn aftur komið á víðast hvar. Bilun varð á spennistöðum í Eyvindará og Stuðlum.
23.11.2017 - 23:53

Á að hafa hlutast til í kynferðisbrotamáli

Forstjóri Barnaverndarstofu er borinn þungum sökum í kvörtunum barnaverndarnefnda  til félagsmálaráðuneytisins. Hann er meðal annars sakaður um að hafa hlutast til um í máli föður, sem grunaður var um kynferðisbrot gegn börnum sínum.
23.11.2017 - 22:09

Sjö og hálfur milljarður í hús og viðgerðir

Heildarkostnaður Orkuveitunnar við að kaupa og gera við höfuðstöðvar fyrirtækisins verður um sjö og hálfur milljarður króna, sem er álíka og kostar að byggja nýjar höfuðstöðvar. Það er þó talinn hagkvæmasti kosturinn í stöðunni. 
23.11.2017 - 21:51

Margir í vandræðum í vondu veðri

Líklegt er að Héðinsfirði, á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, verði lokað. Þar er mjög þungfært. Þá fór bíll út af veginum við Hrútafjarðarháls, björgunarsveitin í Húnavatnssýslu er á leiðinni á vettvang. Þar er blint og mikil hálka samkvæmt...
23.11.2017 - 21:21

Dómur MDE tækifæri til að afnema Landsdóm

Formenn þeirra stjórnmálaflokka sem nú reyna að mynda ríkisstjórn vilja nýta niðurstöðu Mannréttindadómstólsins í máli Geirs Haarde til að gera róttæktar breytingar á lögum um ráðherraábyrgð og landsdóm.
23.11.2017 - 21:30

„Neikvætt að þurfa að fara í fréttirnar“

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir telur jákvæða niðurstöðu hafa fengist í máli sundsambandsins varðandi styrki stjórnarmeðlima til þess að fara á Evrópumótið í Danmörku. Ingibjörg telur þó neikvætt að málið hafi farið það langt að hún hafi þurft að fara...
23.11.2017 - 21:13

Mengum of mikið þrátt fyrir græna orkugjafa

Kolefnisfótspor Íslands er stórt þrátt fyrir að meirihluti þeirrar orku sem Íslendingar nota komi frá endurnýtanlegum orkugjöfum. Þetta kemur fram í nýrri greiningu á kolefnisfótspori Íslands sem birtist fyrr í þessum mánuði og er talið til marks um...
23.11.2017 - 20:28

Sendiherrakapall framundan

Nokkrar breytingar verða í utanríkisþjónustunni um áramót. Sumir sendiherrar færast til milli landa, aðrir koma aftur til starfa í Utanríkiráðuneytinu og enn aðrir fara þaðan til starfa erlendis.
23.11.2017 - 20:24

Ríkisstjórn í næstu viku?

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar gæti tekið við í lok næstu viku ef flokksstofnanir samþykkja þann málefnasamning sem formennirnir hafa lagt drög að. Stefnt er að því að leggja fram nýtt fjárlagafrumvarp þegar þing kemur...
23.11.2017 - 20:20

Rhein-Neckar Löwen og Kiel töpuðu bæði í kvöld

Bæði Rhein-Neckar Löwen og Kiel töpuðu leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tap Löwen var nokkuð óvænt þrátt fyrir mikið leikjaálag í nóvember mánuði á meðan Kiel virðist varla geta unnið leik þessa dagana.
23.11.2017 - 20:14

Aron skoraði tvívegis í sigri Barcelona

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk er lið hans, Barcelona, vann auðveldan átta marka sigur á Zabreg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik nú fyrr í kvöld.
23.11.2017 - 19:45

Kassim Doumbia yfirgefur FH

Miðvörðurinn Kassim Doumbia mun yfirgefa FH þegar samningur hans rennur út en hann gekk til liðs við félagið fyrir þremur árum síðan. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld.
23.11.2017 - 19:28

Gylfi Þór ekki í leikmannahóp Everton í kvöld

Gylfi Þór Sigurðsson, dýrasti leikmaður í sögu Everton, er ekki í leikmannahópi liðsins er liðið mætir Atalanta frá Ítalíu á Goodison Park í Evrópudeildinni í knattspyrnu.
23.11.2017 - 19:15

Hörð gagnrýni á Braga á borði ráðuneytisins

Barnaverndarnefndir á höfuðborgarsvæðinu saka Braga Guðbrandsson, forstjóra Barnaverndarstofu, um óeðlileg afskipti af barnaverndarmálum, ruddalega framkomu og órökstuddar ávirðingar, í formlegum kvörtunum sem komnar eru á borð félagsmálaráðherra....
23.11.2017 - 19:06