Verður Þjóðhátíð á Króknum - Viðtöl og myndir

13.01.2018 - 16:12
Það má reikna með sannkallaðri Þjóðhátíðarstemningu á Suðarkróki sem og Skagafirðinum öllum í kvöld en Tindastóll hreinlega valtaði yfir KR í úrslitum Maltbikars karla nú rétt í þessu. Hér að neðan má sjá viðtöl við leikmenn og þjálfara liðsins sem og myndir af fagnaðarlátunum í leikslok.

Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtöl við Pétur Rúnar Birgisson, Sigtrygg Arnar Björnsson, Axel Kárason, Helga Rafn Viggóson og að lokum Israel Martin þjálfara Tindastóls.

Mynd með færslu
 Mynd: Tomasz Kolodziejski  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Tomasz Kolodziejski  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Tomasz Kolodziejski  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Tomasz Kolodziejski  -  RÚV
Mynd með færslu
Runólfur Trausti Þórhallsson
íþróttafréttamaður