Svartfjallaland - Ísland | Beint streymi

14.02.2018 - 17:40
Mynd með færslu
 Mynd: Bára Kristinsdóttir / KKÍ  -  RÚV
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í fjórða leið liðsins í undankeppni EM 2019. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á YouTube en leikurinn hefst klukkan 18.

Ísland hefur tapað öllum leikjum sínum í undankeppninni, gegn Bosníu, Svartfjallalandi og Slóvakíu. Nú mæta stelpurnar Svartfellingum á ný en fyrri leik liðanna hér heima lauk með 22 stiga sigri Svartfjallalands, 84-62.

Mynd með færslu
Kristjana Arnarsdóttir
íþróttafréttamaður