Silfrið

14.01.2018 - 10:57
Silfrið hefur göngu sína að nýju og umsjónarmaður þáttarins er Egill Helgason. Þátturinn hefst klukkan 11 og honum er einnig útvarpað beint á Rás 2. Meðal gesta í þættinum eru Frosti Logason, Máni Pétursson og Ólína Þorvarðardóttir.
Mynd með færslu
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV