Sigur vonarinnar yfir reynslunni

Bókmenntir
 · 
Pistlar
 · 
Menningarefni

Sigur vonarinnar yfir reynslunni

Bókmenntir
 · 
Pistlar
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
02.01.2018 - 14:03.Vefritstjórn
„Sigur vonarinnar yfir reynslunni“ eru orð sem enska skáldið Samuel Johnson viðhafði um það þegar menn ganga í hjónaband öðru sinni, en þau eiga einnig við um tilraunir manna til að bæta líf sitt um áramót.

Í nýárspistli sínum fjallaði Halla Oddný Magnúsdóttir um misheppnuð áramótaheit og hvað þau kenna okkur um tímann og sálarlíf mannsins. Til umfjöllunar eru meðal annars sonnetta Jónasar Hallgrímssonar, Á nýársdag 1845, og tilraunir ítalska rithöfundarins Italo Svevo til að hætta að reykja.

Í pistlinum hljómar tónlist eftir Nino Rota, Franz Schubert og ABBA, en lesarar með Höllu eru Guðni Tómasson og Pétur Grétarsson. 

Tengdar fréttir

Tónlist

Bestu erlendu plötur ársins 2017

Kvikmyndir

Fimm bestu myndir ársins 2017

Sjónvarp

Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2017

Sjónvarp

Fjölbreytt menningarár gert upp