Nokkur góð ráð fyrir golfsumarið

31.05.2017 - 18:10
Mynd með færslu
 Mynd: Pixabay
Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir kylfingar á golfvelli landsins. Öllum golfurum, vönum og óvönum, er hollt að rifja reglulega upp hin ýmsu grunnatriði íþróttarinnar, ekki síst í upphafi sumars þegar rykið er þurrkað af kylfunum og sveiflunni.

Hér má sjá nokkrar gagnlegar æfingar frá Sigurði Hafsteinssyni, PGA golfkennara, sem sýndar voru í þættinum Golfið á síðasta ári. Ný þáttaröð hóf göngu sína nú á dögunum og verður á dagskrá RÚV á miðvikudagskvöldum næstu vikurnar.

Pútt
Grip
Líkamsstaða
Sandglompur
Líkamssnúningur
Vippur
Æfing með handklæði
Boltastaða
Mynd með færslu
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn
Golfið