„Kann að meta ryksugur eftir að vera hérna“

Árný Fjóla
 · 
Árný og Daði
 · 
Árný og Daði í Kambódíu
 · 
Daði Freyr
 · 
Ferðalög
 · 
Kambódía
 · 
Menningarefni

„Kann að meta ryksugur eftir að vera hérna“

Árný Fjóla
 · 
Árný og Daði
 · 
Árný og Daði í Kambódíu
 · 
Daði Freyr
 · 
Ferðalög
 · 
Kambódía
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
13.02.2018 - 11:10.Vefritstjórn.Árný og Daði í Kambódíu
Nú hafa Árný og Daði verið einn og hálfan mánuð í Kambódíu. Á þeim tíma hafa þau komið sér upp rútínu og í þessum þætti fylgjumst við með daglegu lífi þeirra.

Þau elda sér mat, þvo þvott, sópa húsið, versla í matinn, undirbúa næstu þætti og svara skilaboðum. Daði játar að hann kunni að meta ryksugur mun meira eftir dvölina í Kambódíu.