Glymur endalaust

14.02.2018 - 19:03
Það er tilvalið að tónlistarunnandinn fái sér heitan drykk og komi sér fyrir undir teppi til að njóta nýrrar og nýlegrar tónlistar frá útlöndum en Streymi kvöldsins sem verður væntanlega kærkomin hvíld, fyrir flesta sem hafa væntanlega átt erfiðan dag að hlusta á misgóða barnakóra öskra nammi nammi gemm mér nammi.

Lagalistinn

 

01 The Beast – Jóhann Jóhannsson

02 Bostich – Yello

03 Sjansespil – Softcore Untd

04 Det Snurrar i Min Skalle – Familjen

05 Homecoming – Arlo

06 The Sun – Myd

07 Khéops – Sabrina & Samantha

08 Everybody´s Coming to my House – David Byrne

09 Me and Michael – MGMT

10 Cavern – Liquid Liquid

11 Lazy Boy – Franz Ferdinand

12 Coming Back Again – Maggie Brown

13 Happy House – Siouxsie and the Banshees

14 Catch it – Iceage

15 Black Hanz – Moonlandingz

16 Middle America – Stephen Malkmus & the Jicks

17 Leave it in My Dreams – The Voidz

18 Thanks 4 Nothing – Nilufer Yanya

19 Rosebud – US Girls

20 The Mysterious Vanishing of Elektra – Anna Von Hausswolf

21 Inertia Creeps – Massive Attack

22 In My View – Young Fathers

Streymi er flesta miðvikudaga á Rás 2 kl. 19:27.

 

Mynd með færslu
Þorsteinn Hreggviðsson
dagskrárgerðarmaður
Streymi
Þessi þáttur er í hlaðvarpi