Bikarúrslitaleikir yngri flokka í körfubolta

14.01.2018 - 12:05
Bikarúrslitaleikir yngri flokka í körfubolta eru leiknir í Laugardalshöll í dag. RÚV sýnir beint frá leikjum Keflavíkur og KR í stúlknaflokki klukkan 12:10 og leik ÍR og Breiðabliks í unglingaflokki karla klukkan 14:35.

Þetta er lokadagur Maltbikarvikunnar sem staðið hefur yfir í Laugardalshöll síðan á miðvikudag þegar undanúrslit hófust hjá meistaraflokkum.

Mynd með færslu
Hans Steinar Bjarnason
íþróttafréttamaður