Áramótaskaup 2017

31.12.2017 - 22:30
Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins þar sem einvalalið grínista rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Höfundar Áramótaskaupsins að þessu sinni eru Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Bergur Ebbi Benediktsson, Dóra Jóhannsdóttir, Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir en leikstjóri er Arnór Pálmi Arnarson.

Áramótaskaupið á vefnum er opið áhorfendum um allan heim.

Einnig er hægt að horfa Skaupið með íslenskum texta hér:
www.ruv.is/frett/aramotaskaupid-2017-med-islenskum-texta

Mynd með færslu
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn