Evrópa

Leiðtogar ESB deila um málefni flóttafólks

Málefni flótta- og farandfólks eru einn helsti ásteytingarsteinninn í Evrópusamstarfinu þessi misserin. Það sýnir sig glögglega á leiðtogafundi sambandsins í Brussel. Þrátt fyrir langar og hreinskiptnar umræður í gærkvöld eru aðildarríkin ekkert nær...

Framlengja refsiaðgerðir gegn Rússum

Tekist er á um það á leiðtogafundi Evrópusambandsins, hvaða leiðir ber að fara í málefnum flóttafólks og hvernig taka skuli á atlögu pólskra stjórnvalda að lýðræði og sjálfstæði dómstóla í landinu. Eining virðist hins vegar ríkja um að rétt sé að...
15.12.2017 - 02:43

Þrír fórust í flugslysi í Þýskalandi

Þrír létu lífið þegar lítil farþegaþota af gerðinni Cessna Citation Mustang hrapaði til jarðar nærri Bodensee í Suður-Þýskalandi í gærkvöld. Vélin var á leið frá Frankfurt til Friedrichshafen þegar hún hrapaði og brotlenti í skóglendi í Ravensburg-...
15.12.2017 - 02:17

Mannskætt lestarslys í Frakklandi

Minnst fjórir létu lífið þegar lest og rúta skullu saman nærri borginni Perpignan í Suður-Frakklandi. Að minnsta kosti níu slösuðust, þar af sjö mjög alvarlega.
14.12.2017 - 17:29

Norðmenn afglæpavæða fíkniefnaneyslu

Norskir fíkniefnaneytendur eiga fyrst og fremst að fá aðstoð, ekki refsingu. Um þetta er samstaða meðal meirihluta norskra þingmanna og er ætlunin að afglæpavæða fíkniefnaneysluna í nánustu framtíð. Það er ekki ríkisstjórnarmeirihlutinn sem leggur...
14.12.2017 - 03:51

Ákvörðun um stjórnarmyndunarviðræður frestað

Eftir tveggja og hálfrar klukkustundar fundarsetu forystufólks þýskra jafnaðarmanna. SPD, og kristilegu flokkanna tveggja í gærkvöld komst flokksforysta síðarnefndu flokkanna, CDU og CSU, að þeirri niðurstöðu að rétt væri að hefja formlegar...
14.12.2017 - 03:03

Kanada heimilar vopnasölu til Úkraínu

Stjórnvöld í Kanada gáfu í gær grænt ljós á útflutning kanadískra vopna og hergagna til Úkraínu. Er þetta rökstutt með „óbilandi stuðningi“ Kanada við baráttu úkraínskra yfirvalda fyrir öryggi og fullveldi þjóðarinnar í stríðinu við aðskilnaðarsinna...
14.12.2017 - 01:51

Breska stjórnin beið ósigur í þinginu

Breska stjórnin beið ósigur í Neðri málstofu þingsins í kvöld þegar samþykkt var breytingartillaga við lagafrumvarp stjórnarinnar um útgönguna úr Evrópusambandinu, Brexit.
13.12.2017 - 21:58

Minnihlutastjórn Babis tekur við í Tékklandi

Milos Zeman, forseti Tékklands, setti í embætti ráðherra nýrrar minnihlutastjórnar undir forystu Andrej Babis. Fyrsta verk Babis var að boða atkvæðagreiðslu um traustsyfirlýsingu við stjórnina 10. janúar eins og lög kveða á um.
13.12.2017 - 14:50

Brexit: Samþykkja viðræður um næsta áfanga

Evrópuþingið í Strassborg lagði í dag blessun sína yfir viðræður um næsta áfanga Brexit, úrsagnar Breta úr Evrópusambandinu. 
13.12.2017 - 13:31

Merkel hefur viðræður við SPD í kvöld

Angela Merkel, kanslari Þýskalands og leiðtogi Kristilega demókrataflokksins, ætlar í kvöld að ræða við forystumenn Jafnaðarmannaflokksins SPD um möguleika á áframhaldandi stjórnarsamstarfi flokkanna.
13.12.2017 - 11:06

Gera hús fyrrverandi Katalóníuforseta upptækt

Spænskur dómari úrskurðaði í gær að taka skyldi heimili og aðrar eignir Arturs Mas, fyrrverandi Katalóníuforseta, eignarnámi, og að andvirði þess skyldi ganga upp í kostnað sem varð af atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu árið 2014. Sama gildir...
13.12.2017 - 04:10

Dönsk glæpagengi semja um vopnahlé

Glæpagengin sem borist hafa á banaspjótum í Kaupmannahöfn síðustu mánuði hyggjast grafa stríðsöxina og hætta öllum átökum sín á milli. Þungavigtarmenn úr gengjunum tveimur, Loyal to Familia og Brothas, komust að samkomulagi um þetta á fundi í gær....
13.12.2017 - 03:05

Amnesty gagnrýnir ESB-ríki

Mannréttindasamtökin Amnesty International fara í nýrri skýrslu hörðum orðum um þau Evrópusambandsríki sem reyna að hindra straum flóttafólks og hælisleitenda yfir Miðjarðarhaf frá Líbíu. Þau láti það sig engu varða þótt fólkið sæti ofbeldi og...
12.12.2017 - 16:37

Fyrrverandi ráðherra sóttur til saka

Í Vínarborg í dag hófust réttarhöld yfir Karl-Heinz Grasser, fyrrverandi fjármálaráðherra Austurríkis, og fimmtán mönnum öðrum, fyrrverandi stjórnmálamönnum, bankamönnum og stjórnendum fyrirtækja, en þeir eru ákærðir fyrir spillingu í tengslum við...
12.12.2017 - 15:51