Bókmenntagagnrýni

Dansað út úr röðinni

„Með þessu þéttriðna neti um hlutverk listarinnar og fjölskyldunnar í lífinu hefur höfundi tekist að vekja áleitnar spurningar og samtímis fléttað þær saman í lesvæna og áhugaverða sögu um mannlega, ef ekki móðursýkislega, þrá manneskjunnar eftir...

Áhugaverð lesning fyrir þolinmóða lesendur

„Enginn skal efast um samúð Bjarna með lítilmagnanum og það skín í gegnum þessa bók,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir bókmenntagagnrýnandi um skáldsöguna Í skugga drottins eftir Bjarna Harðarson. Gagnrýnendur Kiljunnar rýndu í bókina.
15.12.2017 - 11:57

Áhugaverðir þræðir og krassandi ráðgáta

Bókin Brotamynd er fyrst og fremst saga um konur, um stöðu þeirra í samfélaginu, hvernig sú staða hefur breyst og hvernig kynslóðir kvenna á Íslandi hafa gengið í gegnum miklar breytingar á liðinni öld og fram til dagsins í dag. Guðrún...

Skemmtilegar hugmyndir og heilmikið hugarfóður

„Þetta er bók sem er drifin áfram af hugmyndum og það eru hugmyndirnar sem að keyra mann áfram í lestrinum,“ segir Haukur Ingvarsson, bókmenntagagnrýnandi um skáldsöguna Kaldakol eftir Þórarin Leifsson. Gagnrýnendur Kiljunnar rýndu í bókina.

Vel skrifuð og skemmtileg bók um unglinga

„Unglingar eiga það svo skilið að fá bók sem er svona vel skrifuð og bara skemmtileg, og það er verið að fjalla um svo margt sem kemur lífi þeirra við,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir bókmenntagagnrýnandi um nóvelluna Smartís eftir Gerði Kristnýju....
14.12.2017 - 13:44

Í ætt við athyglisbrest samtímans

„Í bókinni er komið inn á mörg umfjöllunarefni sem eru einkar áhugaverð. Það er fjallað um samband mannsins við tæknina og hvernig þetta samband er ekki eins einfalt og saklaust og áður var talið.“ Andri M. Kristjánsson rýnir í Aftur og Aftur eftir...

Þar sem Sjafnaryndi og The Day After mætast

Nýtt smásagnasafn Ragnars Helga Ólafssonar, Handbók um minni og gleymsku, einkennist af mikilli hugmyndaauðgi að mati gagnrýnenda Kiljunnar. Heimspekilegar vangaveltur um efni titilsins eru rauði þráðurinn í gegnum ólíkar sögur.

Vendingarnar í Gatinu koma of seint

Það er margt gott í skáldsögunni Gatið eftir Yrsu Sigurðardóttur að mati gagnrýnenda Kiljunnar en sögufléttan er þó of lengi að ná flugi.
07.12.2017 - 18:07

Fantagóð bók frá Ólafi Jóhanni

Nýjasta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Sakramentið, hverfist í kringum atburði sem áttu sér stað í Landakotsskóla, þar sem starfsmenn kaþólsku kirkjunnar beittu nemendur kynferðislegu ofbeldi.

Saga þar sem aukapersóna er í aðalhlutverki

Formaður húsfélagsins er fyrsta skáldsaga Friðgeirs Einarsson en hún fjallar um afar daufa persónu sem flytur í blokk og tekur á sig ábyrgðarstörf í húsfélaginu.

„Kvikmyndin verður kannski betri“

„Sem afþreying fannst mér þetta bara gaman og ég varð nokkrum sinnum hrædd,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir, gagnrýnandi Kiljunnar um Skuggana, nýjustu bók Stefáns Mána. Hann hefur myndað sér ákveðna sérstöðu meðal spennusagnahöfunda með dulrænum...
01.12.2017 - 16:58

Öndvegis sjálfshjálparbók

Það er ekki oft sem sjálfsævisaga er ekki skrifuð að sjálfinu, af þeim sem sagan snýst um. Saga Jógu, Þúsund kossar eftir Jón Gnarr er um svikið sakleysi en hún fjallar líka um fyrirgefningu; um það að geta fyrirgefið sjálfum sér, segir gagnrýnandi...

„Þarna er margt mjög sjálfsævisögulegt“

„Það fer varla á milli mála að þetta er Einar Már sjálfur, finnst manni, sem er að segja frá þó að hann heiti annað,“ segir Sigurður Valgeirsson gagnrýnandi Kiljunnar um nýjustu bók Einars Más Guðmundssonar, Passamyndir. Hún er sprottin úr sama...

Oft eru lygn vötn djúp

„Þetta er söguþráðarlaus saga með æði þéttum söguþræði, önnur þversögn sem gerir lesturinn spennandi, lestur um afar óspennandi fólk sem við þekkjum öll úr blokkum samtímans.“ Gauti Kristmannsson rýndi í Formann húsfélagsins eftur Friðgeir Einarsson.

Þétt íslensk fantasía

Bókin Galdra-Dísa eftir Gunnar Theodór Eggertsson er úthugsuð fantasía segir gagnrýnandi Víðsjár, þar takist höfundi að halda lesendum við efnið allan tímann.