Atvinnulíf

Telur launamun vera að festa sig í sessi

Á síðasta ári fjölgaði erlendum ríkisborgurum hér á landi um 25%. Þeir hafa aldrei verið fleiri. Vinnumálastofnun áætlar að þeir séu nú um 38000 og að þeim fjölgi enn frekar á næstu árum. Framkvæmdastjóri Samiðnar óttast að launamunur milli erlendra...
23.01.2018 - 17:00

„Gæti alveg orðið erfitt ár á vinnumarkaði“

Ófriðurinn um ákvarðanir Kjararáðs hefur verið óbærilegur, segir formaður BSRB, sem vonar að nýskipaður starfshópur um Kjararáð komist að sameiginlegri niðurstöðu um endurskoðun fyrirkomulagsins. Formaður Sambands sveitarfélaga óttast að árið á...
20.01.2018 - 13:00

Telja þrjár vikur duga Kjararáðshópnum

Forystumenn ríkisstjórnarinnar og atvinnurekenda telja að þrjár vikur ættu að duga nýskipuðum starfshópi sem ætlað er að endurskoða fyrirkomulag Kjararáðs. Hópurinn hefur til 10. febrúar til að ljúka vinnu sinni. „Við erum auðvitað að reyna að vinna...
19.01.2018 - 19:48

Loðnuveiðin hafin á ný eftir 3ja daga brælu

Loðna er tekin að berast að landi á ný eftir þriggja daga brælu. Loðna hefur fundist á allstóru svæði fyrir austan land en hún er dreifð og veiðin því misgóð.
16.01.2018 - 16:51

Rannsóknarskipin farin til loðnurannsókna

Rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar héldu af stað til loðnurannsókna í morgun. Sviðsstjóri uppsjávarlífríkis segir að aukið fé til vöktunar á loðnustofninum þýði að óvenju langur tími gefist nú til að rannsaka og leita að loðnu.
16.01.2018 - 13:18

Ferðaþjónustan komin yfir táningsaldurinn

Færri ferðamenn komu til landsins síðustu mánuði síðasta árs en spáð hafði verið og þeir eyddu minna fé en væntingar voru um. Þetta er niðurstaða Greiningardeildar Arionbanka af tölum um ferðamannafjölda og kortaneyslu síðustu þrjá mánuði síðasta...
16.01.2018 - 11:56

Carillion gjaldþrota, þúsundir missa vinnuna

Breska verktakafyrirtækið Carillion lýsti sig gjaldþrota í dag. 43 þúsund starfsmenn hafa unnið hjá fyrirtækinu víða um heim, þar af tæplega tuttugu þúsund í Bretlandi. Philip Green, stjórnarformaður fyrirtækisins, segist harma að aðgerðir til að...
15.01.2018 - 13:49

Jafnrétti mikilvægt í nýsköpun

Tækniþróunarsjóður samþykkti fyrir jól að bjóða 32 frumkvöðlum að ganga til samninga um þróunarstyrki fyrir allt að 510 milljónir króna. Mikil sókn er í styrki til að þróa ýmis verkefni en aðeins hægt að verða við tæplega 20% umsókna. Vaxandi...
05.01.2018 - 20:33

Sáttmáli gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Samtök atvinnulífsins hafa útbúið veggspjöld með sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi. Þau hvetja starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja til að gera hann að hluta af daglegum rekstri.
05.01.2018 - 16:38

Gott atvinnuástand vestanhafs

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var 4,1 prósent í desember, jafn mikið og í mánuðinum á undan. Það hefur ekki mælst minna síðastliðin sautján ár. 148 þúsund ný störf urðu til í mánuðinum. Það er mun minna en spáð hafði verið. Hagfræðingar höfðu reiknað...
05.01.2018 - 16:02

Aldrei fleiri nýir í starfsendurhæfingu

Aldrei hafa fleiri hafið starfsendurhæfingu hjá Virk og á nýliðnu ári. Þá komu 1.854 manns í fyrsta sinn í þjónustu hjá Virk-starfsendurhæfingarsjóði en það er átta prósentustigum fleiri en árið á undan.
05.01.2018 - 11:11

Mestu hópuppsagnir frá 2011

Fleira fólk missti vinnuna í hópuppsögnum í fyrra en gerst hafði á einu ári síðan 2011. Nær tveir af hverjum fimm sem sagt var upp í hópuppsögnum í fyrra störfuðu í fiskvinnslu.

Vara fólk við svartri snyrtistofustarfsemi

Umhverfisstofnun varar við svartri atvinnustarfsemi sem auglýst er á vef-og samfélagsmiðlum. Gunnar Alexander Ólafsson, sviði sjálfbærni hjá Umhverfisstofnun, segir að þarna sé aðallega vísað til naglasnyrtistofa og klippinga í heimahúsum, starfsemi...
03.01.2018 - 12:17

Úrsögn veikir samtakamátt sjómanna

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands segir það dapurlegt að sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur hafi sagt sig úr sambandinu og ASÍ. Hann segist hafa haldið að menn hefðu lært að standa saman í erfiðri kjaradeilu í fyrravetur. ...
30.12.2017 - 18:22

Segja sig úr Sjómannasambandinu og ASÍ

Félagsmenn í Sjómanna- og Vélstjórafélagi Grindavíkur samþykktu með 94% atkvæða að segja sig úr bæði Sjómannasambandi Íslands og Alþýðusambandi Íslands. Þetta kemur fram á vef félagsins. Allsherjaratkvæðagreiðslunni lauk í gær.
29.12.2017 - 21:26