Asía

Sókn Tyrkja gegn Kúrdum heldur áfram

Varnarsveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa hrundið árás Tyrkja, sem hófst um helgina, á yfirráðasvæði Kúrda í Afrin-héraði í norðurhluta Sýrlands. Kúrdar segjast hafa svarað Tyrkjum sem sóttu yfir landamærin, með því að skjóta flugskeytum á...
22.01.2018 - 10:34

Varað við snjókomu í Tókýó

Japanska veðurstofan varar við mikilli snjókomu í höfuðborginni Tókýó. Því er beint til fólks að fara snemma heim í dag, þar sem yfirvofandi sé umferðaröngþveiti vegna fannfergisins. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem veðurstofan varar við...
22.01.2018 - 08:58
Erlent · Asía · Japan · Veður

Mikil olíumengun undan strönd Kína

Olíubrák eftir íranskt olíuflutningaskip sem sökk undan austurströnd Kína hefur þrefaldast að stærð rétt rúmri viku eftir að skipið sökk. AFP hefur eftir kínverskum yfirvöldum að olíuflekkurinn þekji nú um 332 ferkílómetra svæði. 
22.01.2018 - 06:17

Tyrklandsforseti varar við mótmælum

Frakkar hafa beðið um fund í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að fjalla um innrás Tyrkja í Sýrland. Jean-Yves Le Drian utanríkisráðherra Frakklands greindi frá þessu í dag og sagðist hafa rætt við tyrkneska utanríkisráðherrann í morgun. Tyrkir...
21.01.2018 - 14:34

Höfuðpaur smyglhrings handtekinn

Yfirvöld í Taílandi hafa handtekið Boonchai Bach, sem er talinn vera höfuðpaur smyglhrings sem verslað hefur með friðuð dýr og dýraafurðir. Bach sem er Taílendingur en af víetnömskum uppruna á yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi fyrir smygl á til...
20.01.2018 - 13:32

Olíumengun eykst á Austur-Kínahafi

Olíumengun fer vaxandi á yfirborði sjávar á Austur-Kínahafi þar sem íranska olíuskipið Sanchi sprakk og sökk síðastliðinn sunnudag um 260 kílómetra undan ströndinni við Sjanghaí í Kína. 136.000 tonn af olíu voru í skipinu sem varð alelda eftir að...
18.01.2018 - 09:29

Fara varlega í áframhaldandi viðræður

Suður-Kórea fer varlega í áframhaldandi viðræðum sínum við Norður-Kóreu. Utanríkisráðherra Suður-Kóreu segir ríkið verða að ná sem mestu úr tækifærinu sem hefur gefist með viðræðunum.
18.01.2018 - 05:14

Unglingur í varðhald fyrir að slá til hermanna

Dómari við herdómstól í Ísrael fyrirskipaði í dag að palestínsk unglingsstúlka skyldi sett í gæsluvarðhald þar til réttað yrði yfir henni. Á myndskeiði sem dreift var á samfélagsmiðlum sást stúlkan slá til tveggja ísraelskra hermanna. Að mati...

Frost í Jakútíu fór í 67 stig

Frí var gefið í skólum í gær víðs vegar í sjálfstjórnarlýðveldinu Jakútíu í norðausturhluta Rússlands þegar frostið fór allt niður í 67 stig á sumum stöðum. Yfirvöld beindu því til foreldra að halda börnum sínum heima þar til versti kuldinn hætti að...
17.01.2018 - 13:08
Erlent · Asía · Rússland · Veður

Þrír olíuflekkir sjást á Austur-Kínahafi

Kínverjar hafa komið auga á þrjá olíuflekki á Austur-Kínahafi, sem hafa stækkað stöðugt eftir að íranska olíuflutningaskipið Sanchi sökk á sunnudag. Óttast er að alvarlegt umhverfisslys sé í uppsiglingu. Í skipinu voru 136 þúsund tonn af léttri...
17.01.2018 - 09:52

Árás Tyrkjahers á Kúrda yfirvofandi

Tyrkir eru byrjaðir að flytja skriðdreka og önnur þungavopn að landamærum Sýrlands. Yfirvofandi er árás þeirra á tvö héruð Kúrda, Afrin og Manbij, rétt sunnan við tyrknesku landamærin.
17.01.2018 - 09:22

Skutu á kröfugöngu búddista

Að minnsta kosti sjö létu lífið og tugir særðust þegar að lögreglan í Mjanmar skaut á kröfugöngu búddista í Rakhine héraði í gær. Lögreglan greip til vopna þegar búddistar söfnuðust til helgihalds við gamalt hof og mannfjöldi reyndi að ráðast inna...
17.01.2018 - 09:00

Japanska sjónvarpið varaði við árás

Japanska ríkissjónvarpið NHK sendi í dag út viðvörun um að yfirvofandi væri flugskeytaárás. Fólk var hvatt til að leita skjóls. Nokkrum mínútum síðar var tilkynningin dregin til baka og beðist afsökunar á mistökunum. Ekki var útskýrt hvernig á þeim...
16.01.2018 - 16:56

Róhingjar fá að snúa heim innan tveggja ára

Stjórnvöld í Mjanmar og Bangladess hafa náð samkomulagi um að flóttamenn úr hópi Róhingja í Bangladess fái að snúa aftur til síns heima í Mjanmar innan tveggja ára. Yfir sex hundruð þúsund Róhingjar voru hraktir frá heimilum sínum í víðtækum...
16.01.2018 - 09:35

Fordæma „hryðjuverkaher“ Bandaríkjanna

Tyrklandsforseti sakar Bandaríkjastjórn um að byggja upp „hryðjuverkaher“ á landamærum Tyrklands og Sýrlands og heitir því að kæfa þann her í fæðingu. Bandarísk stjórnvöld kynntu á sunnudag áform um að koma upp 30.000 manna herliði nyrst og austast...
16.01.2018 - 04:46