Árneshreppur

Ekkert skólahald í Árneshreppi

Finnbogastaðaskóli í Árneshreppi hefur ekki verið starfræktur frá áramótum en þá voru engir grunnskólanemendur eftir í sveitarfélaginu. Þrátt fyrir að Árneshreppur hafi löngum verið fámennur hreppur þá hefur það ekki gerst áður að skólanum hafi...
09.01.2018 - 16:45

Sá um póstinn í Árneshreppi í 21 ár

Jón Guðbjörn Guðjónsson í Liltu-Ávík í Árneshreppi hefur látið af störfum sem póstur í Árneshreppi en hann hefur sinnt því starfi í 21 ár, eða frá því í maí 1996.
06.11.2017 - 15:05

Gera athugasemdir við aðalskipulag Árneshrepps

Landvernd er meðal þeirra sem gerir athugasemdir við aðalskipulagsbreytingar í Árneshreppi og segir að þær uppfylli ekki skilyrði náttúruverndarlaga þar sem engir almannahagsmunir krefjast röskurnar á náttúruverðmætum. 28 athugasemdir og umsagnir...
31.10.2017 - 18:15

Áfram verslun í Árneshreppi

Tekist hefur að finna nýjan rekstraraðila í verslun í Árneshreppi á Ströndum en einu verslun sveitarfélagsins var lokað um mánaðamótin. Frá 1. nóvember þurfa íbúar því ekki lengur að aka 100 kílómetra í næstu verslun.
04.10.2017 - 15:42

Leggjast gegn lögboðnum sameiningum

Forsvarsmenn nokkurra af minnstu sveitarfélögum landsins leggjast alfarið gegn því að knýja fram sameiningar með lögum. Oddviti Skorradalshrepps segir að hagkvæmni í rekstri sveitarfélaga ráðist af fleiri þáttum en íbúafjölda.

Boða bætta innviði með virkjun í Hvalá

Íbúar Árneshrepps hafa lengi barist fyrir bættum innviðum, samgöngum og fjarskiptum. Forsvarsmenn Hvalárvirkjunar boða úrbætur og hyggjast meðal annars koma að hafnarframkvæmdum og ljósleiðaravæðingu í hreppnum verði af virkjuninni.
23.06.2017 - 17:42

Unga fólkið farið frá Árneshreppi

Staða Árneshrepps hefur þrengst undanfarin ár, segir Kristján Þ. Halldórsson, verkefnastjóri hjá Brothættum byggðum. „Stærstu breytingarnar lúta að lýðfræðilegum þáttum. Íbúum hefur fækkað og aldursdreifing er óhagstæðari,“ segir hann í samtali við...
16.06.2017 - 07:00

Ósammála um áhrif Hvalárvirkjunar á Árneshrepp

Íbúar í Árneshreppi binda vonir við að virkjun í Hvalá í Ófeigsfirði geti opnað möguleika í atvinnuuppbyggingu til framtíðar. Þó eru ekki allir sammála og hluti íbúa, sem efast um jákvæð áhrif virkjunar á hreppinn, hefur boðað til málþings vegna...
15.06.2017 - 17:08

Róttækra aðgerða þörf í Árneshreppi

Ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða er hætta á því að heilsársbyggð í Árneshreppi á Ströndum leggist af. Þetta eru skilaboð Árneshreppsbúa eftir tveggja daga íbúaþing.
14.06.2017 - 18:43

Telur verulega neikvæð áhrif af Hvalárvirkjun

Skipulagsstofnun telur að áhrif Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði, Árneshreppi, á ásýnd, landslag og víðerni verði verulega neikvæð þrátt fyrir mótvægisaðgerðir. Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur sett Hvalárvirkjun í orkunýtingarflokk.
04.04.2017 - 20:22

Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Finnbogastaðaskóli hjartað í samfélaginu

Á meðan enn eru börn í sveitinni verður starfræktur skóli. Þetta segir skólastjóri Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á Ströndum. Nemendur skólans eru nú sjö en fækkar í fjóra um mánaðamótin.
26.10.2016 - 20:59

Fékk sömu spurninguna á fimm mismunandi vegu

Hótelstjórinn á Djúpavík þurfti ítrekað að koma sér frá spurningum fjölmiðla og annarra vegna kvikmyndaverkefnisins Justice Leage á Djúpavík á Ströndum. Hann fékk sömu spurninguna jafnvel á fimm mismunandi vegu. Þagmælska Íslendinga er ein af...
24.10.2016 - 10:21

Amber Heard í ofurhetjubúning á Ströndum

Fyrsta myndin af Amber Heard í hlutverki Meru, í ofurhetjumyndinni Justice League, hefur verið birt. Myndin er tekin á Íslandi en sagt hefur verið frá því að hluti myndarinnar sé tekinn upp hér á landi. Tökum lauk í Bretlandi í síðustu viku og...
12.10.2016 - 19:12

Kostnaður við Justice League hálfur milljarður

Kostnaður við stórmyndina Justice League hér á landi er rúmur hálfur milljarður og nema endurgreiðslur vegna verkefnisins því 115 milljónum. Þetta kemur fram í ákvörðun iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins vegna umsóknar Truenorth sem fréttastofa...
04.10.2016 - 16:17