Banner

Kosningapróf 2017

Fréttir

Merki ASÍ á höfuðstöðvum ASÍ.

ASÍ efins um lækkun tryggingagjalds

Alþýðusamband Íslands leggst gegn því að tryggingargjald verði lækkað nema tryggt verði að það bitni ekki á greiðslum til fólks vegna atvinnuleysis, barneigna og við gjaldþrot fyrirtækja. Tryggingagjald leggst á fyrirtæki sem hlutfall af...
20.10.2017 - 11:16
Mynd með færslu

Mátaðu þig við frambjóðendur í kosningaprófi

Kosið verður til Alþingis eftir rétt rúma viku og enn eru einhverjir óákveðnir, ef marka má nýjustu skoðanakannanir. Þá er ekki úr vegi að taka nýtt kosningapróf RÚV til að sjá hvaða frambjóðanda þú átt mestan samhljóm með.
19.10.2017 - 17:11
Mynd með færslu

Ekki búið að gera upp mál vegna uppreistar æru

Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, segir að flokksmenn séu ósammála þingmönnum Viðreisnar, um að Sjálfstæðismenn hafi gert hreint fyrir sínum dyrum varðandi uppreist æru.
Mynd með færslu

Óttarr kennir Ingileif að æla upp rokkinu

Nýr þáttur af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? er kominn inn á vefinn. Ingileif Friðriksdóttir er þar með hálfnuð með að hitta fulltrúa stjórnmálaflokkanna fyrir komandi alþingiskosningar.

Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Mynd með færslu

Óttarr kennir Ingileif að æla upp rokkinu

Nýr þáttur af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? er kominn inn á vefinn. Ingileif Friðriksdóttir er þar með hálfnuð með að hitta fulltrúa stjórnmálaflokkanna fyrir komandi alþingiskosningar.
Mynd með færslu

Logi Einarsson á sprellanum

Nýr þáttur af Hvað í fjandanum á ég að kjósa? er nú aðgengilegur á vef RÚV. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er viðmælandi þáttarins.

Leiðtogaumræður

Forystusætið

Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2017: Forystusætið

Björt framtíð
19/10/2017 - 22:20
Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2017: Forystusætið

Samfylkingin
18/10/2017 - 22:20

Kjördæmafundir á Rás 2

Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2017: Kjördæmafundur

Alþingiskosningar 2017: Kjördæmafundur
19/10/2017 - 17:30
Mynd með færslu

Alþingiskosningar 2017: Kjördæmafundur

Alþingiskosningar 2017: Kjördæmafundur
17/10/2017 - 17:30

Kosningaumfjöllun

Kosningaumfjöllunin verður sem hér segir

 • Kosningavefur RÚV vegna Alþingiskosninganna 2017
 • Leiðtogaumræður 8. október og 27. október
 • Forystusætið – sjónvarpsviðtöl við formenn stjórnmálaflokka, frá og með 9. október
 • Kjördæmafundir í útvarpi með oddvitum allra framboða, hefjast 10. október
 • Málefnaþættir í sjónvarpi þar sem rætt verður við fulltrúa framboða, hefjast 16. október
 • Kynningarefni framboða verður sýnt gjaldfrjálst frá 23. október
 • Málefnaumræða í útvarpi í ýmsum þáttum Rásar 1 og 2
 • Málefnaumræða fyrir unga kjósendur á ruv.is
 • KrakkaRÚV mun halda úti kosningaumfjöllun fyrir yngri kynslóðina
 • Samfélagsmiðlar RÚV verða nýttir, m.a. Facebook, Instagram og Snapchat
 • Kosningavaka að kvöldi kjördags, 28. október

Nánar um fyrirkomulag í kosningaþáttum RÚV

Taktu þátt í umræðunni á samfélagsmiðlum undir #kosningar

Tíst

Facebook