Banner

Niðurstöður alþingiskosninga 28. október 2017

Fréttir

Mynd með færslu

F- og M-listar brutu fjarskiptalög með SMS-um

Flokkur fólksins og Miðflokkurinn brutu gegn fjarskiptalögum með óumbeðnum SMS-sendingum til kjósenda fyrir Alþingiskosningarnar í október. Þetta er niðurstaða Póst- og fjarskiptastofnunar sem birti í dag tvær ákvarðanir þess efnis á vef sínum.
29.12.2017 - 15:23
Mynd með færslu

Stjórnarandstaða fer með þrjár þingnefndir

Stjórnarandstaðan ætlar að taka að sér formennsku í þremur fastanefndum Alþingis, þ.e stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, umhverfis- og samgöngunefnd og velferðarnefnd. Þetta var ákveðið á fundi stjórnarandstöðuflokkana í morgun. Stjórnarandstaðan...
11.12.2017 - 12:53
Mynd með færslu

Sambandið ánægt með nýjan sáttmála

Enginn stjórnarsáttmáli undanfarna áratugi hefur lagt jafn mikla áherslu á málefni sveitarfélaga og sá sem fram kom í gær og það er ánægjuefni. Þetta segir framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hann er bjartsýnn á að loforðin verði að...
01.12.2017 - 14:49
Mynd með færslu

„Augljósar málamiðlanir í sáttmálanum“

Nýr ríkisstjórnarsáttmáli ber þess merki að flokkarnir þrír hafi greinilega þurft að gera málamiðlanir til að komast að samkomulagi, sér í lagi Sjálfstæðisflokkurinn, að sögn Stefaníu Óskarsdóttur, stjórnmálafræðings. Vinstri Grænum og...
30.11.2017 - 18:51

Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Mynd með færslu

Þetta kaus Ingileif

„Hvað í fjandanum á ég að kjósa?“ spurði Ingileif Friðriksdóttir þegar kosningabaráttan hófst. Hún hefur síðustu vikur hitt forystumenn flokkanna og spurt þá út úr um stefnu þeirra til að hjálpa sér við að gera upp hug sinn. Hægt hefur verið að...
Mynd með færslu

Oddviti Miðflokksins kemur á óvart í eldhúsinu

Þorsteinn Sæmundsson oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur mikla ástríðu fyrir matargerð. Hann eldaði lunda og bauð upp á grafna hrefnu þegar hann hitti Ingileif Friðriksdóttur í nýjum þætti af Hvað í fjandanum á ég að kjósa?

Leiðtogaumræður

Kosningaumfjöllun

Kosningaumfjöllunin verður sem hér segir

 • Kosningavefur RÚV vegna Alþingiskosninganna 2017
 • Leiðtogaumræður 8. október og 27. október
 • Forystusætið – sjónvarpsviðtöl við formenn stjórnmálaflokka, frá og með 9. október
 • Kjördæmafundir í útvarpi með oddvitum allra framboða, hefjast 10. október
 • Málefnaþættir í sjónvarpi þar sem rætt verður við fulltrúa framboða, hefjast 16. október
 • Kynningarefni framboða verður sýnt gjaldfrjálst frá 23. október
 • Málefnaumræða í útvarpi í ýmsum þáttum Rásar 1 og 2
 • Málefnaumræða fyrir unga kjósendur á ruv.is
 • KrakkaRÚV mun halda úti kosningaumfjöllun fyrir yngri kynslóðina
 • Samfélagsmiðlar RÚV verða nýttir, m.a. Facebook, Instagram og Snapchat
 • Kosningavaka að kvöldi kjördags, 28. október

Nánar um fyrirkomulag í kosningaþáttum RÚV

Taktu þátt í umræðunni á samfélagsmiðlum undir #kosningar

Tíst

Facebook