Akureyrarkaupstaður

Áreitti barnsföður sinn með 1.300 skilaboðum

Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann yfir konu á Akureyri sem er sögð hafa hringt í barnsföður sinn 572 sinnum og sent honum tæplega 1.300 smáskilaboð yfir sex mánaða tímabil, frá því í maí og fram til nóvember. Skilaboðin og samskiptin eru sögð...

Sakaður um alvarlegt kynferðisbrot

Leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, Jóni Páli Eyjólfssyni, var í gær gert að hætta störfum, mánuði eftir að hann viðurkenndi alvarlegt kynferðisbrot í kjölfar í #metoo-byltingarinnar. Brotið framdi hann fyrir um áratug. Hann greindi framkvæmdastjóra...
10.01.2018 - 17:57

Vilja byggja 125 nýjar og ódýrari íbúðir

Akureyrarbær ætlar að útvega húsnæðissamvinnufélaginu Búfesti lóðir undir allt að 125 nýjar leigu- og búseturéttaríbúðir á næstu fjórum árum. Úthlutunin verður háð mati Akureyrarbæjar á íbúðaþörf hvers tíma. Undirbúningur miðast við raðsmíði og...
05.01.2018 - 14:16

„Vorum ákveðin í að komast fram yfir áramót”

Fyrsta barn nýs árs fæddist á Sjúkarhúsinu á Akureyri klukkan rúmlega þrjú í nótt. Þetta er þó ekki fyrsta hátíðarfæðing foreldranna því stóra systir nýjársdrenginsins fæddist á páskunum fyrir fjórum árum.
01.01.2018 - 17:05

Rafmagn fór af á Akureyri

Rafmagnslaust varð í  nokkrum íbúðagötum á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld eftir að eldur kom upp í spennistöð við Miðhúsabraut, skammt frá Mýrarvegi.
24.12.2017 - 22:35

Kæru gegn Akureyrarbæ vísað frá

Kærunefnd útboðsmála hefur vísað frá kæru fyrirtækisins Grant Thornton gegn Akureyrarbæ. Fyrirtækið taldi að sveitarfélagið hefði brotið lög með því að hafna tilboði þess í endurskoðunarþjónustu. 
18.12.2017 - 17:25

Framkvæmdirnar kosta nú yfir milljarð króna

Kostnaður vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar og Listasafnið á Akureyri stefnir í að verða 370 milljónum krónum meiri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar segir að í báðum tilvikum hafi...
07.12.2017 - 13:33

Hættu að keyra strætó vegna óhreinna klósetta

Vagnstjórar Strætós á Akureyri lögðu niður störf í eina og hálfa klukkustund í morgun. Vinna var stöðvuð til að mótmæla óþrifnaði á salernisaðstöðu þeirra í miðbænum. Forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar Akureyrar skutlaðist sjálfur á fólksbíl með...
05.12.2017 - 14:54

Byggja 75 nýjar leiguíbúðir á Akureyri

Akureyrarbær og Bjarg íbúðarfélag ætla að byggja 75 nýjar íbúðir á Akureyri á næstu þremur árum. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í dag. Búið er að veita vilyrði um úthlutun á lóð í nýjasta hverfi bæjarins fyrir að minnsta kosti 18 íbúðir.
27.11.2017 - 16:15

210 íbúðarhús á Akureyri án lögheimilis

210 sérbýli á Akureyri eru skráð án búsetu, eða um sex og hálft prósent af öllum sérbýlum sveitarfélagsins. Bæjarstjóri segir slæmt að mikið af húsnæði standi autt í langan tíma og að það hafi áhrif á markaðinn. Nær helmingur íbúðarhúsa í Hrísey eru...
26.11.2017 - 19:18

Setja upp smáhýsi á iðnaðarlóð

Bæjaryfirvöld á Akureyri hyggjast setja upp smáhýsi fyrir heimilislausa á iðnaðarsvæði í bænum. Varaformaður velferðarráðs segir úrræðið tímabundið, í framhaldinu verði fundin varanleg búsetuúrræði fyrir heimilislausa á hentugri stað.
14.11.2017 - 13:28

Meira fé til ÍBA og ábyrgð aukin

Akureyrarbær veitir Íþróttabandalagi Akureyrar aukið rekstrarfé næsta ár til að efla starf sitt. Framlög til ÍBA verða um 275 milljónir 2018 en voru um 185 í ár. Samningurinn gerir ráð fyrir að reglur um tímaúthlutun til aðildarfélaga í...
10.11.2017 - 15:01

Skar konu og stakk lögreglumann með sprautunál

Kona á þrítugsaldri hefur verið ákærð fyrir þrjár sérlega hættulegar líkamsárásir á Akureyri, brot gegn valdstjórninni og hótanir. Hún er ákærð fyrir að skera í andlit konu, ráðast á aðra á skemmtistað og stinga lögregumann með sprautunál. Hún var á...

Fleiri sveitarfélög auka skuldir

Stærstu sveitarfélögin sem hafa skilað fjárhagsáætlun fyrir næsta ár auka skuldir sínar frá því í fyrra. Ástæðan er yfirleitt auknar langtímaskuldir, sem þýðir að sveitarfélög eru að taka meira af lánum.

Tveir mánuðir fyrir gróft heimilisofbeldi

Karlmaður á fertugsaldri var í síðustu viku dæmdur til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir ítrekað ofbeldi gegn þáverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn hefur áður hlotið dóma fyrir ofbeldis- og fíkniefnabrot. Hann borgar konunni 300.000 krónur í...