Akraneskaupstaður

Akranes: Ekki unað við ástand Vesturlandsvegar

Bæjarstjórn Akraness skorar á samgönguyfirvöld að tryggja fjármuni til að tvöfalda Vesturlandsveg á Kjalarnesi. Í ályktun bæjarstjórnar segir að við núverandi ástand verði ekki unað.
10.01.2018 - 12:54

Sannfærður um að veggjöld falli niður

Bæjarstjórinn á Akranesi segist sannfærður um að ekki verði innheimt veggjöld í Hvalfjarðargöng þegar ríkið tekur við þeim í sumar. Fulltrúar bæjarins funduðu með ráðherra um málið í gær.
06.01.2018 - 12:23

Sprengja sílóin líklega aftur á næstunni

Verið er að meta næstu skref við niðurrif á fjórum sílóum við Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Ekki tókst að sprengja þau niður 30. desember síðastliðinn og féllu þau til hliðar en ekki til jarðar.
02.01.2018 - 15:05

Mistókst að sprengja niður síló á Akranesi

Ekki tókst að sprengja niður fjögur samliggjandi síló á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi í dag, eins og til stóð. Bæjarstjóri segist ekki hafa vitað af þessum áformum í dag.
30.12.2017 - 19:22

Nauðungarsala felld úr gildi

Héraðsdómur Vesturlands felli í dag úr gildi nauðungarsölu á húsi konu á sjötugsaldri á Akranesi. Í dómnum kemur fram að of langur tími hafi liðið frá því uppboðsferlið hófst og þar til eignin var seld nauðungarsölu. Fyrsta fyrirtaka uppboðsins fór...
18.12.2017 - 16:08

„Nú er þetta bara allt að hverfa“

Það var nóg um að vera við höfnina á Skaganum á árum áður, þegar kátir karlar fóru til fiskiveiða frá útgerðarbænum frá Akranesi. En nú er öldin önnur. Það er fyrst og fremst smábátaútgerði frá Akranesi núorðið, HB Grandi gerir að vísu út þaðan en...
12.12.2017 - 20:06

Sló mig en kom svo sem ekki á óvart

Atvinnuleysi meðal kvenna á Akranesi er hálfu meira en það mælist á landsvísu. Formaður verkalýðsfélagsins kallar eftir byggðakvóta og segir að stjórnvöld verði að axla ábyrgð.
12.12.2017 - 17:52

Heit laug á þremur hæðum á Langasandi

Byggð verður heit laug á þremur hæðum við Langasand á Akranesi. Í fréttatilkynningu frá Ístaki kemur fram að laugin muni bera nafnið Guðlaug. Akraneskaupstaður og Ístak hafi undirritað samninga um verkið. Það felst í uppsteypu á laugarmannvirki við...
23.08.2017 - 13:49

Á biðdeild á Akranesi

Sjö manns sem bíða eftir plássi á hjúkrunarheimili í Reykjavík eru nú á biðdeild á Akranesi. Þeir verða orðnir fimmtán með haustinu. Aðstandandi eins þeirra segir þetta dapra stöðu. Búist er við að biðdeildin þurfi að vera opin í minnst tvö ár.
07.07.2017 - 19:57

Hefja siglingar milli Reykjavíkur og Akraness

Jómfrúarsigling nýrrar ferju sem siglir milli Reykjavíkur og Akraness verður á fimmtudag og áætlun hefst næsta mánudag. Ferjan er nú í Þórshöfn í Færeyjum og á leið heim. Ferjan fær ekki nafnið Akraborg, eins og forveri hennar.
12.06.2017 - 12:32

Uppsagnir HB Granda „sárar og erfiðar“

Þetta er sárt og erfitt hvar og hvenær sem þetta gerist,“ segir Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um uppsagnir hjá HB Granda. Fréttastofa náði tali af honum að loknum ríkisstjórnarfundi rétt fyrir hádegið. 86 starfsmenn...
12.05.2017 - 12:51

Væntir þess að störf haldist á Akranesi

Bæjarstjóri Akraness hefur væntingar um ný störf starfsfólks HB Granda á Akranesi verði jafnframt í bænum. Hann vill tryggja að sjávarútvegur verði áfram meginatvinnugrein á Akranesi og segir að ráðist verði í hafnarframkvæmdir í bænum til að...
11.05.2017 - 17:43

Fundað með forsvarsmönnum HB Granda

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og trúnaðarmenn HB Granda á Akranesi, voru boðaðir á fund með forsvarsmönnum HB Granda nú klukkan 14.15. Þá verður fundað með starfsmönnum HB Granda í kjölfarið og hefst sá fundur klukkan 15.
11.05.2017 - 14:23

„Alltaf vongóður þegar menn eru að ræða saman“

Forsvarsmenn Akraneskaupstaðar og HB Granda hittust á fundi um hádegisbil í dag til að ræða hvort hægt væri að ná saman um uppbyggingu á hafnarsvæðinu á Akranesi til að tryggja að HB Grandi loki ekki botnfiskvinnslu sinni í bænum. Sævar Freyr...
21.04.2017 - 14:16

Greinir á um arðgreiðslur Orkuveitunnar

Sjálfstæðismenn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur gagnrýna að greiða eigi arð á þessu ári. Borgarstjóri fagnar gagnrýninni.  Sjálfur hafi hann gagnrýnt arðgreiðslur Orkuveitunnar í kringum Hrunið þegar fjárhagur fyrirtækisins hafi ekki verið nógu...
03.04.2017 - 18:31