Afþreying

Áramótaskaupið 2017 með íslenskum texta

Hér má horfa á upptöku Áramótaskaupsins 2017 með íslenskum texta. Skaupið er ómissandi endapunktur sjónvarpsársins þar sem einvalalið grínista rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins.
10.01.2018 - 10:46

„Seinni tíma vandamál“ – lokalag Skaupsins

Lokalag Áramótaskaupsins 2017 heitir „Seinni tíma vandamál“ og er flutt af Daða Frey, ásamt höfundum Skaupsins, þeim Önnu Svövu, Bergi Ebba, Dóru Jóhannsdóttur, Dóra DNA og Sögu Garðarsdóttur.

Tíu bestu Skaupsatriðin

RÚV blés á síðasta ári til kosningar um bestu atriði Áramótaskaupsins frá upphafi. Nú þegar þjóðin setur sig í stellingar fyrir næsta Áramótaskaup er ekki úr vegi að rifja upp tíu bestu Skaupsatriðin, sem kosin voru af landsmönnum haustið 2016.
30.12.2017 - 10:35

15 ára frumflytur lag – Vikan með Gísla

Kári Egilsson er 15 ára gamall tónlistarnemandi, sem frumflutti lag sem hann samdi í Vikunni með Gísla Marteini. Lagið heitir Frostnótt í Reykjavík.
15.12.2017 - 22:56

Fréttir Vikunnar með Atla Fannari

Að sögn Atla Fannars kemst hann ekki í jólaskapið fyrr en fólk byrjar að þræta um kirkju heimsóknir grunnskólabarna, en hann fjallar einmitt um það, 550 milljón krósa bónusa og stefnuræðu forsætisráðherra.
15.12.2017 - 22:00

Berglind Festival og jólagluggarnir

Það er fátt jólalegra en mandarínur, jólasveinar og að labba niður Laugarveginn að skoða jólaglugga. Berglind Festival fékk til tvo hæfustu dómarana með sér í lið til þess að finna flottasta jólagluggann á Laugarveginum.
15.12.2017 - 22:21

Það verða aðrir að svara fyrir það

Atli fer yfir fréttir vikunnar sem voru helst þær sem tengjast hreyfingunni #metoo. Mótmælendur fyrir utan hús Steinunn Valdísar spiluðu stórt hlutverk í þetta sinn og einnig sú spurning hvort gestir síðasta þáttar hafi verið undir áhrifum áfengis.
08.12.2017 - 22:00

Aðventugleði Rásar 2 í beinni á föstudag

Rás 2 býður öllum landsmönnum í aðventugleði föstudaginn 1. desember. Þétt dagskrá verður frá klukkan 9.30 til 18, þar sem fjöldinn allur af tónlistarmönnum kemur og tekur lagið í beinni útsendingu á Rás 2 og í hljóði og mynd hér á RÚV.is
29.11.2017 - 16:44

Atli Fannar strax byrjaður að sakna Brynjars

Atli Fannar heldur áfram með sérstaka útgáfu af fréttum Vikunnar þar sem hann fjallar um stjórnlaust Ísland. Hann fjallar um pólítíkina, stjórnarmyndunarumræður þar helst, Jón Steinar og hans skammtímaminni og að lokum, samfélagsmiðla.
17.11.2017 - 23:45

Berglind Festival og kaffihúsadýr

Gæludýr eins og hundar og kettir eru ekki leyfðir á ýmsum stöðum, eins og t.d. læka- og tannlæknastofum, skólum, kirkjum og strætó en nú eru þeir leyfðir á veitingahúsum. Berglind Festival og Hófí fóru í göngutúr að kanna aðstæður og fræddust í...
17.11.2017 - 22:00

Guð blessi Ísland

Tilraunir til að mynda Ríkisstjórn eftir kosningar hafa reynst árangurslausar. Stjórnmálafræðingurinn Stefanía Óskarsdóttir sagði að óvissan hafi lamað þjóðfélagið. Atli Fannar tekur undir þau orð í þessari sérstöku útgáfu á Fréttum Vikunnar með...
10.11.2017 - 22:18

Berglind Festival og jólaskrautið

Það eru aðeins 6 vikur til jóla og nú fer hver að verða síðastur að koma jólunum í gang. Berglind Festival fann þá sem byrjuðu að skreyta snemma í ár og leitaði svara við því hvað þau séu eiginlega að pæla.
10.11.2017 - 22:00

Berglind Festival og sýslumaðurinn

Hvað gerir maður þegar vegabréfið er útrunnið? Afhverju er alltaf ljót mynd í passanum? Útsendari Vikunnar hún Berglind Festival fór á stjá þessa vikuna og hitti sýslumanninn og starfsfólk hans. Þetta gerði hún fyrir þegnana í landinu og kemst að...
03.11.2017 - 22:21

Sex ár í næsta hrun

Atli Fannar fór yfir helstu fréttir Vikunnar en í þetta sinn fékk hann útsendara Vikunnar, hana Berglindi Festival, að kanna hvort það sé virkilega sex ár í næsta hrun.
03.11.2017 - 21:45

Barist með aulabröndurum í grínvíginu

Í grínvíginu þurfa keppendur að geta haldið andliti á meðan keppinauturinn segir afspyrnu lélegan brandara. Reglurnar eru einfaldar, ef þú hlærð þá fær keppinautur þinn stig. Tinna og Elsa tókust á í grínvíginu í fyrsta þætti Fjörskyldunnar.
28.10.2017 - 20:55