Rás 1 - fyrir forvitna

Árið 2006 dreifði Hálfdán Pedersen hundruðum einnota...
Bókin Brotamynd er fyrst og fremst saga um konur, um stöðu...
Bandaríski heimspekingurinn og skáldið Henry David Thoreau...

Dagskrá

10:15
Krakkafréttir vikunnar
- 16. desember 2017
10:35
Menningin - samantekt
11:00
Silfrið
12:10
Sætt og gott
- Det søde liv
12:30
Kiljan
10:15
Bók vikunnar
- Walden - Lífið í skóginum
11:00
Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
12:00
Hádegisútvarp
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Veðurfregnir
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Sunnudagssögur
15:02
Alþýðan
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Rokkland

RÚV – Annað og meira

„Við ákváðum að gera þrettán stutta þætti um aðstoðarmenn...
Úlfar Hauksson hefur verið áratugi á sjó. Hann segir alla...
Ragnhildur Ágústsdóttir, fyrrverandi forstjóri Tals, hefur...

Breyttir jeppar eins og dísilorkuver

Orkumálastjóri segir að að á meðan nýjar virkjanir og virkjanahugmyndir vekji jafnan öldu mótmæla þá ríki algert tómlæti gagnvart stöðugum straumi sérútbúinna dísiljeppa upp á hálendið. Þeim fylgi sót- olíu- og sjónmengun.
17.12.2017 - 12:14

Hermangari handtekinn í Ástralíu

Lögreglan í Ástralíu hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa reynt að selja hergögn frá Norður-Kóreu. Hann var í sambandi við háttsetta embættismenn í Norður-Kóreu.
17.12.2017 - 12:15

Óánægja með Icelandair í kringum verkfallið

Farþegar Icelandair kvarta margir yfir samskiptaleysi af hálfu flugfélagsins vegna aflýstra fluga í dag. Þeir segja að löng bið sé eftir símtali við þjónustuver og dæmi um að netþjónusta fyrirtækisins virki ekki sem skyldi. Þá hafa notendur Twitter...
17.12.2017 - 12:08

SA: flugvirkjar misbeita verkfallsvopninu

Samtök atvinnulífins ætla ekki að hvika í deilunni við flugvirkja. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtakanna segir að meðalheildarlaun flugvirkja hjá Icelandair nemi 826.000 krónum. Þeir vilji 20 prósenta hækkun.
17.12.2017 - 12:04

Luka Modric valinn bestur á HM félagsliða

Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric var valinn besti leikmaður HM félagsliða en Real Madrid varð fyrsta liðið til að vinna keppnina tvö ár í röð er liðið vann brasilíska liðið Gremio í gær.
17.12.2017 - 11:59

LeBron James með 60. þreföldu tvennuna

LeBron James fór upp fyrir Larry Bird í fjölda þrefaldra tvenna í NBA-deildinni í nótt er hann skoraði 29 stig, tók 11 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í sigri Cleveland Cavaliers á Utah Jazz. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan en það var nóg...
17.12.2017 - 11:43

Ingibjörg Kristín nálægt Íslandsmetinu

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson stungu sér bæði til sunds í morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa dagana. RÚV sýnir beint frá mótinu og hefst útsending í dag klukkan 15:55 á RÚV.
17.12.2017 - 11:03

Biðröð við söluskrifstofu Icelandair

Talsverð biðröð hafði myndaðist við söluskrifstofu Icelandair á Keflavíkurflugvelli þegar fréttamann bar að garði í dag. Farþegar á leið til Manchester fjölmenntu þar til að spyrjast fyrir um hvernig þeir kæmust leiðar sinnar í ljósi þess að flugi...
17.12.2017 - 10:47

Sjálfsmorðsárás í messu í Pakistan

Að minnsta kosti fimm eru látnir og fimmtán særðir eftir sjálfsmorðsárás í borginni Quetta í suðvesturhluta Pakistan. Tveir árásarmenn réðust á kirkju meþódista þar í borg meðan á messu stóð nú þegar aðeins átta dagar eru til jóla. Þetta hefur...
17.12.2017 - 10:33

Flug raskast áfram í dag

Nokkrum flugferðum Icelandair hefur verið aflýst og fleiri seinkað vegna verkfalls flugvirkja sem hófst klukkan sex í morgun. „Það er ljóst að flug hafa raskast verulega í dag og munu gera það seinnipartinn líka,“ segir Guðjón Arngrímsson,...
17.12.2017 - 09:45

Braust inn og gæddi sér á afgöngum

Nokkur erill var hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Snemma á fjórða tímanum var tilkynnt um innbrot í Háaleitis- og Bústaðahverfi Reykjavíkur. Húsráðandi vaknaði við læti í eldhúsi og fór að athuga málið. Þegar hann kom fram í eldhús sat þar maður...

Flug fellt niður og seinkað vegna verkfalls

Búið er að aflýsa ferðum Icelandair til Oslóar, Brussel og Zürich en brottför flestra annarra véla hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Vél til Frankfurtar fór þó í loftið klukkan hálf níu og vélar til Amsterdam og Lundúna eru um það bil að legga...
17.12.2017 - 07:57

Áforma að nota fentanýl við aftökur

Tvö ríki Bandaríkjanna, Nevada og Nebraska, áforma að nota hið öfluga verkjalyf fentanýl til að taka dauðadæmda fanga af lífi. Á sama tíma er herferð í gangi í Bandaríkjunum gegn misnotkun lyfsins, sem orðin er að faraldri þar vestra. Um 20.000...
17.12.2017 - 07:18

Minnst fimm fórust í aurskriðum í Chile

Gríðarmiklar aurskriður urðu minnst fimm manneskjum að fjörtjóni í suðurhluta Chile á laugardag og færðu lítið þorp á kaf í aur og leðju að miklu leyti. Fimmtán er enn saknað. Nokkrar aurskriður féllu úr hlíðum fjalla umhverfis dal nokkurn í...
17.12.2017 - 05:26

Verkfall flugvirkja hófst klukkan 06.00

Fundi samninganefnda flugvirkja og Icelandair lauk um hálfþrjúleytið í nótt, án árangurs. Verkfall flugvirkja sem starfa hjá Icelandair hófst því klukkan sex fyrir hádegi í dag. Magnús Jónsson aðstoðarríkissáttasemjari sagði í samtali við...
17.12.2017 - 03:06